Síða 1 af 1

HDD diskurinn minn dó..

Sent: Mið 25. Des 2013 21:43
af olafurfo
Sælir og gleðilega hátíð !!

Ég var að taka til í herberginu mínu þegar ég fann gamlan harðadisk sem dó fyrir nokkrum árum.
Hef aldrei reynt að koma honum í gang en ákvað að setja hann í samband áðan og það gerist ekkert.

Ég sá aftan á honum punkt á einni IC rásinni (sjá mynd, neðsta rásin)

Mynd

Mín spurning er...
er hægt að skipta veróborðinu út ?
Og er hægt að retrieve-a gögnin á annan hátt ?

Mynd

Re: HDD diskurinn minn dó..

Sent: Mið 25. Des 2013 22:32
af Klaufi
Sæll Óli,

Getur skipt um prentplötuna ef að ákveðin númer passa.

Ég held að ég eigi þrjá svona diska eldgamla sem þú getur fengið að kíkja á!

Re: HDD diskurinn minn dó..

Sent: Mið 25. Des 2013 22:33
af olafurfo
Snilld

Set "Like" á það