Get fengið þessa vél keypta, vantar álit: verð vs vélbúnaður
Sent: Þri 24. Des 2013 00:55
Þetta er vél sem mér hefur verið boðið að kaupa, vantar góða og HRAÐVIRKA (þolir talsverða vinnslu) vél, sem einnig er (helst) óhætt að láta ganga án þess að slökkva á henni nema stöku sinnum þá.
En hérna er lýsingin á tölvunni/vélbúnaðinum í henni:
Tegund: Intel
(Tegund turns: Aerocool PGS BX-500 ATX)
(Aflgjafi: Tacens Radix VI 750W)
Móðurborð: ASRock Z87 Extreme6 ATX Intel (LGA1150)
Kæling f. örgjörva: Scythe Ninja 3
Örgjörvi Core i7-4770K (Haswell, OEM: viftulaus)
Vinnsluminni: G. Skill 16 GB, Ares 2133 MHz DDR3 (2 x 8 GB)
Harðir diskar: 500 GB Samsung 840 (EVO SATA3 SSD) + 3 TB Toshiba sata3)
Accelerator f. skjá (skjáhraðall??): 2 GB I-Chill GTX 770 (Herculez X3)
Hljóðkort: ALC892, Premium blue-ray audio m. stuðningi f. THX TruStudio PRO)
Geisladrif: Samsung DVD-skrifari (gegnum sata)
Netkort: Realtek RTL8111E: 10/100/1000 Mbps
Svo eru önnur ("ómikilvægari atriði"): 8x usb2 og 4x usb3, 1x firewire tengi, 4x SATA2 tengi, 4x SATA3 tengi. Skjátengi = 1x dp port, 2x DVI tengi og 1x HDMI tengi. 1x eSATA3 tengi og PS/2 tengi.
Verðið sem sett er á vélina er 150.000 kr.
Núna hef ég alls ekki nógu mikið vit á þessum hlutum. Ef einhver vildi vera svo góður og yndislegur og segja mér hvort þessi vél uppfylli þ.s. ég nefni hér að ofan (sé einkum hraðvirk og þoli að ganga yfir svolítinn tíma í einu) og hvort verðið sé á eðlilegum nótum.
Kærar þakkir fyrir þetta, og bestu jólakveður til ykkar allra!
En hérna er lýsingin á tölvunni/vélbúnaðinum í henni:
Tegund: Intel
(Tegund turns: Aerocool PGS BX-500 ATX)
(Aflgjafi: Tacens Radix VI 750W)
Móðurborð: ASRock Z87 Extreme6 ATX Intel (LGA1150)
Kæling f. örgjörva: Scythe Ninja 3
Örgjörvi Core i7-4770K (Haswell, OEM: viftulaus)
Vinnsluminni: G. Skill 16 GB, Ares 2133 MHz DDR3 (2 x 8 GB)
Harðir diskar: 500 GB Samsung 840 (EVO SATA3 SSD) + 3 TB Toshiba sata3)
Accelerator f. skjá (skjáhraðall??): 2 GB I-Chill GTX 770 (Herculez X3)
Hljóðkort: ALC892, Premium blue-ray audio m. stuðningi f. THX TruStudio PRO)
Geisladrif: Samsung DVD-skrifari (gegnum sata)
Netkort: Realtek RTL8111E: 10/100/1000 Mbps
Svo eru önnur ("ómikilvægari atriði"): 8x usb2 og 4x usb3, 1x firewire tengi, 4x SATA2 tengi, 4x SATA3 tengi. Skjátengi = 1x dp port, 2x DVI tengi og 1x HDMI tengi. 1x eSATA3 tengi og PS/2 tengi.
Verðið sem sett er á vélina er 150.000 kr.
Núna hef ég alls ekki nógu mikið vit á þessum hlutum. Ef einhver vildi vera svo góður og yndislegur og segja mér hvort þessi vél uppfylli þ.s. ég nefni hér að ofan (sé einkum hraðvirk og þoli að ganga yfir svolítinn tíma í einu) og hvort verðið sé á eðlilegum nótum.
Kærar þakkir fyrir þetta, og bestu jólakveður til ykkar allra!
