Síða 1 af 1

Annað Vandarmál

Sent: Þri 05. Okt 2004 22:08
af BFreak
Núna að setja saman tölvu úr gömlum pörtum aftur. enn Skjárin kemur ekki upp núna heldur
Allt annað virðist vera virka í lægi. enn ég tek eftir einu að ljósin á takkaborðinu (numlock,Caps lock og F-lock) Blikka á fullu öll á sama tíma.


Dfi lanparty nforce, amd 3000+
SuperTalent 512 DDR400, Ati radeon 9600 128mb
120gb WD 8mb cache.
:cry:

Sent: Þri 05. Okt 2004 23:43
af BFreak
ef það er ekkert minni í tölvuni þá blikka ekki ljósin :?

Sent: Mið 06. Okt 2004 08:16
af gnarr
og ef það er ekki örgjörva, þá geturu ekki spilað doom :lol:

Sent: Mið 06. Okt 2004 11:02
af BFreak
hva meinaru? það stendur Amd 3000+.

Sent: Mið 06. Okt 2004 11:18
af Bendill
BFreak skrifaði:hva meinaru? það stendur Amd 3000+.


"Don't mind him, he's a good man, but not quite right in the head"

Ég var einu sinni að setja saman tölvu sem var með svona vandamál, ég reif hana úr kassanum og setti hana saman á eldhúsborðinu, í engum kassa. Þá var allt í himna lagi. Þannig að ég setti dótið aftur saman inn í kassan og þá virkaði ekkert. Á endanum sá ég hvað þetta var, skjákortið settist ekki nógu vel í AGP raufina... :roll:

Einnig getur þetta verið skemmdur spennugjafi, ónýtt móðurborð, skemmt minni eða skemmt skjákort :P

Sent: Mið 06. Okt 2004 11:21
af Bendill
Oh and by the way... VANDAMÁL! ...ekki vandarmál :D

Sent: Mið 06. Okt 2004 11:23
af Stutturdreki
Kemur ekkert svona 'No Signal' eða annars konar self-test á skjáinn?

Held að flestir skjáir í dag birti eitthvað á skjánum ef það er kveikt á honum en það kemur ekkert input, bara svona til að sýna að skjárinn sé ekki bilaður..

Sent: Mið 06. Okt 2004 12:38
af BFreak
Skjákortið = Nýtt (prófaði það og það virkaði)
Kassin og psu = Nýtt keyft í gær
Minnið = Nýtt keyft í gær (prófaði það líka og það virkaði)
Cpu og móðurborð = Spare parts eftir upgradið mitt.

Sent: Mið 06. Okt 2004 13:03
af einarsig
nei nei ekki keyft heldur keypt ;)

Sent: Mið 06. Okt 2004 14:03
af BFreak
yes lets all make fun of the Icelandic dude that lived in norway for 6 years. :oops:

Sent: Mið 06. Okt 2004 14:14
af gumol
BFreak: Skoðaðu "Skilaboð" hérna fyrir ofan

Sent: Mið 06. Okt 2004 14:15
af ErectuZ
BFreak skrifaði:yes lets all make fun og the Icelandic dude that lived in norway for 6 years. :oops:


Right on! :twisted:

Sent: Mið 06. Okt 2004 15:41
af Birkir
BFreak það er of en ekki og. :D

Sent: Mið 06. Okt 2004 16:27
af BFreak
Væri hægt að hjálpa mér staðin fyrir að gera grín? :?

Sent: Mið 06. Okt 2004 16:33
af gnarr
við hjálpum ekki fóki sem tekur ekki gríni ;)

helduru að ef við vissum nákvæmlega hvað væri að vélinni þinni. þá myndum við bara grínast og ekki segja þér hvað er að.

Sent: Mið 06. Okt 2004 17:47
af BFreak
Ég er bara að segja að það hjalpar mér ekki að þið eru bara að grínast.
En ef þið gætuð skrifað hluti sem þetta gæti verið þá gæti ég tjékkað á því.

Sent: Fim 07. Okt 2004 09:11
af gnarr
við myndum heldur ekkert hjálpa þér ef við myndum sleppa öllu grínni. hvað er annars málið gaur? hvernig heldur að væri hérna ef enginn myndi grínast. það myndi ekki nokkur maður nenna að skoða þetta. og þá væriru nú fljótur ða fá svör.. :evil:

Sent: Fim 07. Okt 2004 12:41
af BFreak
Vó rólegur :shock:
didnt mean any disrespect man :x