tdog skrifaði:Ég hef nú átt makka í fjölmörg ár og get svarað þessu fái ég frekari upplýsingar. Hvaða forrit ertu með uppsett á vélinni þinni, ertu í tónlistarvinnslu með mikið af sömplum, ertu með VM vél á tölvunni þinni, ertu með stórti iTunes safn, iPhoto safn, hvað gerir þú aðallega í tölvunni, ertu búinn að tæma Recycle Bin nýlega? ERtu að bakköppa símann þinn á tölvuna?
Var með logic í tölvunni og var að eyða því, er með traktor og fylgja e-h sömpl með því, veit ekki hvað VM vél er, er með frekar strórt itunes safn (en er það ekki allt í audio?), hef aldrei notað iphoto, nýbúinn að tæma, ekkert síma backup. Fyrir utan öll forritin sem fylgja er ég með office (bara excel, word og pp), chrome, vlc, utorrent, traktor, izip, steam og fm14, silverlight, dropbox, android file transfer og driver fyrir mixerinn minn. Er búinn að eyða nokkrum forritum og skjölum eins og ég sagði áðan en þetta stendur ennþá í stað.