Síða 1 af 1

Sapphire Radeon Hd 7850 og 7870

Sent: Mið 18. Des 2013 19:30
af coldone
Sælir

Hvað eru menn að fá fyrir svona kort ónotuð. Keypt erlendis.

SAPPHIRE Radeon HD 7850 1GB OC GDDR5 - PCI-Express 3.0

LINKUR 7850

SAPPHIRE Radeon HD 7870 GHz Edition - 2 GB GDDR5 - PCI-Express 3.0

LINKUR 7870

Takk fyrir.

Re: Sapphire Radeon Hd 7850 og 7870

Sent: Fim 19. Des 2013 14:16
af coldone
Enginn sem hefur verðhugmynd á svona kortum?

Re: Sapphire Radeon Hd 7850 og 7870

Sent: Fim 19. Des 2013 14:33
af Moldvarpan
http://www.vaktin.is/index.php?action=prices&method=display&cid=12

Sérð verðin á kortunum nýjum úr verslunum hérna heima með 2 ára ábyrgð.

Svo þín kort eitthvað ódýrara þar sem ábyrgðin er ekki hérlendis.
Allt spurning um framboð og eftirspurn, það virðist vera töluvert meiri eftirspurn eftir Nvidia skjákortum, svo ég myndi telja að þú þyrftir að slá soldið af þeim.