Síða 1 af 1

Spá í að búa til custom upplausn..

Sent: Þri 17. Des 2013 22:25
af pulsar
Sælir vaktarar..

Ég var að spá hvort það væri hægt að búa til 800*600 100hz upplausn á flatskjánum hjá mér? Þetta er philips 226cl (75hz max) - Menn eru að tala um að prófa sig áfram með að færa upp um 1hz í einu, ég bara þori því ekki fyrr en ég fæ góð svör, heheh.

Re: Spá í að búa til custom upplausn..

Sent: Þri 17. Des 2013 23:01
af tdog
hvaða leik ertu að spila?

Re: Spá í að búa til custom upplausn..

Sent: Þri 17. Des 2013 23:51
af pulsar
cs source, en ég efast að skjárinn nái 100hz, ætli það sé ekki hægt að koma honum upp um 5-10hz max

Re: Spá í að búa til custom upplausn..

Sent: Mið 18. Des 2013 07:57
af ASUStek
finna bara notaða túbu á 500kr?