Síða 1 af 1
Vantar hjálp við að velja parta í turninn
Sent: Þri 17. Des 2013 17:19
af GunZi
Mig langar að fara setja saman borðtölvu sjálfur upp frá grunni. Veit samt ekkert hvað ég á að velja.
Er með 200þ budget hámark. Vil geta spilað Bf4 og svoleiðis.
Skjárinn tekur 50þ þannig ég er með 150þ budget á turninum sjálfum.
Hvernig mynduð þið setja þetta upp?

Re: Vantar hjálp við að velja parta í turninn
Sent: Þri 17. Des 2013 18:22
af MrSparklez
Re: Vantar hjálp við að velja parta í turninn
Sent: Þri 17. Des 2013 18:58
af darkppl
það sem hann senti inn. allt saman mjög gott.
Re: Vantar hjálp við að velja parta í turninn
Sent: Þri 17. Des 2013 19:10
af MuGGz
spurning með verðið á 280x þegar þau koma aftur, þau eru búin að hækka skuggalega úti
Re: Vantar hjálp við að velja parta í turninn
Sent: Þri 17. Des 2013 19:15
af MrSparklez
MuGGz skrifaði:spurning með verðið á 280x þegar þau koma aftur, þau eru búin að hækka skuggalega úti
Já, þá væri örruglega Gtx 760 besti kosturinn.
Re: Vantar hjálp við að velja parta í turninn
Sent: Þri 17. Des 2013 19:19
af Klemmi
Lítur ágætlega út. Sjálfur myndi ég þó skoða i5-4570 og getur tekið eitthvað ágætt B85 móðurborð með því til að enda í sömu upphæð.
Síðan er hægt að fá sambærilegt vinnsluminni á aðeins betri prís.
Re: Vantar hjálp við að velja parta í turninn
Sent: Þri 17. Des 2013 23:41
af GunZi
Þarf ég nokkuð eitthvað Hljóðkort eða e'ð svoleiðis?
Re: Vantar hjálp við að velja parta í turninn
Sent: Mið 18. Des 2013 00:14
af upg8
Allir stærstu EA leikirnir koma til með að vera með Mantle support, þar með talið Battle Field 4.
R9 290 eru líklega bestu kaupin sem þú getur gert í skjákortum í dag og þú færð TrueAudio sound processor í kaupbæti. Tæki það allavega frekar en að bæta við hljóðkorti og velja lakara skjákort.
Tæki líka frekar 290 heldur en að vera að skipta yfir í dýrari Intel örgjörva, Playstation 4 og Xbox One leikir verða optimized fyrir AMD örgjörva og þar sem flestir leikir eru hugsaðir sem multi-platform þá er lítil ástæða fyrir leikjaframleiðendur að gera einhver spes optimization fyrir intel örgjörva.
Re: Vantar hjálp við að velja parta í turninn
Sent: Fös 27. Des 2013 12:09
af GunZi
Þarf ég enga Örgjöva eða vökva kælingu inn í þetta?
Re: Vantar hjálp við að velja parta í turninn
Sent: Fös 27. Des 2013 13:12
af bigggan
GunZi skrifaði:Þarf ég enga Örgjöva eða vökva kælingu inn í þetta?
Þarf ekki neina hljóðkort eða kælingu, það fylgir með. "hljóðkortin" i móðurbórðið er gott fyrir venjulega notkunn.
Re: Vantar hjálp við að velja parta í turninn
Sent: Fös 27. Des 2013 13:14
af GunZi
Ok, takk fyrir svarið

Re: Vantar hjálp við að velja parta í turninn
Sent: Fös 27. Des 2013 13:35
af GunZi
Re: Vantar hjálp við að velja parta í turninn
Sent: Fös 27. Des 2013 13:39
af I-JohnMatrix-I
Þessi örgjörvi og móðurborð passa ekki saman. Örgjörvin er AM3+ en móðurborðið er 1150 socket, þarft að finna þér móðurborð sem er með am3+ socket.

Re: Vantar hjálp við að velja parta í turninn
Sent: Fös 27. Des 2013 13:41
af GunZi
Ok, skal athuga það

Re: Vantar hjálp við að velja parta í turninn
Sent: Fös 27. Des 2013 13:46
af GunZi
Fæ mér þá það sama og MrSparklez suggestaði
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1894 20.500kr