Síða 1 af 1

ef einhver er með 400k budget

Sent: Mán 04. Okt 2004 22:43
af einarsig
hafði ekkert að gera og setti saman draumatölvuna mína :) here goes :


Intel P4EE 3.2 GHz (512+2MB cache) HT & 800MHz bus Socket478 m/örgjörvaviftu frá Intel Intel 94.750.- att.is
Chaintech 9 CJS Zenith 23.900 task.is
Corsair ValueSelect 1GB DDR2
Corsair ValueSelect 1GB DDR2 240pin, PC2-4200, 533MHz, CL4, Lífstíðarábyrgð Corsair 35.950.- att.is
Corsair ValueSelect 1GB DDR2 240pin, PC2-4200, 533MHz, CL4, Lífstíðarábyrgð Corsair 35.950.- att.is
X800 XT 256 mb 58.310 agp 8 ejs.is
Creative SoundBlaster live Audigy 2 ZS 7.1 120dB Verð: 11.900 task.is
Asetek vatnskælisett fyrir CPU/VGA/Chipsett - KT12A-L30/220V 10mm 35.900 task.is
Thermaltake Tsunami VA3000SNA 13.900 task.is
300GB SATA - 16mb buffer - ATA150 - 7200rpm Verð: 29.900 task.is
300GB SATA - 16mb buffer - ATA150 - 7200rpm verð: 29.900 task.is
520W Vantec STEALTH aluminium aflgjafi Verð: 14.900.kr task.is
8x NEC ND-2510A DVD+RW/-RW Silfraður Verð: 10.900 task.is

samtals 396.160

ég hafði með í huga að over clocka systemið
:twisted:

Sent: Mán 04. Okt 2004 23:40
af ErectuZ
Já, ef maður aðeins væri milljarðamæringur :cry:

Sent: Þri 05. Okt 2004 09:00
af gumol
Hefði valið annan kassa og annað skjákort. Alltaf gaman að láta sig dreyma :D

Sent: Þri 05. Okt 2004 09:09
af gnarr
ég hefði sett FX53 og 6800ultra

Sent: Þri 05. Okt 2004 11:02
af Sveinn
gnarr skrifaði:ég hefði sett FX53 og 6800ultra

Ætlaði einmitt að fara segja það :), já ók, ef eitthvað AMD borð er dýrt, þá er það FX53! heheh kannski full dýrt..

En eins og þið segjið, ef maður væri milljónamæringur

Sent: Þri 05. Okt 2004 11:14
af goldfinger
Stór lottó vinningur 2 win :)

Sent: Þri 05. Okt 2004 11:25
af Sveinn
Ég myndi skipta um kassa og fá mér svona:

(Antec P160 Aluminum)

Verð: 159.95 USD sem gerir með tolli og öllu í dag til Íslands:
19.335

---------------------------------------------------------------------------------------

Næst myndi ég skipta örgjörvanum og fá mér svona AMD örgjörva:
(AMD Athlon 64 FX-53, 2,4GHz)

Verð: 103.950 ISL

---------------------------------------------------------------------------------------

Svo á eftir því myndi ég fá mér svona skjákort:
(6800 Ultra 256MB)

Verð: 51.428 ISL

---------------------------------------------------------------------------------------

Svona Vinnsluminni, maður þarf bara 1GB tel að það sé alveg nóg:
(Corsair ValueSelect pöruð 2 stk. 512MB (=1GB) DDR2)

Verð: 36.950 ISL

---------------------------------------------------------------------------------------

Ég myndi fá mér tvö stykki svona:
(Seagate Barracuda 200GB ATA100/7200/8MB)

Verð: 13.990 ISL

---------------------------------------------------------------------------------------

Svo myndi ég fá mér svona fanless PSU(langar ótrúlega að prufa hvort þetta virkar vel):
(CoolMax 480 Watt Fanless Power Supply)

Verð: 138.99 USD sem gerir með tolli og öllu í dag til Íslands: 17.083 ISL

---------------------------------------------------------------------------------------

Ég myndi kaupa mér svona DVD +/- skrifara:
(NEC 3500A 16XDL Hvítur DVD±RW)

Verð: 9.450 ISL

---------------------------------------------------------------------------------------

Svo myndi ég fá mér svona örgjörva kælingu:
(Aerocool Deep Impact DP-102 (w/ 2 Free Fans))

Verð: 54.99 USD sem gerir með tolli og öllu í dag til Íslands: 8.057 ISL

---------------------------------------------------------------------------------------

Að lokum myndi ég kaupa mér þennann fína 30" skjá :twisted::
(SKJÁR, LCD - TG HL3000 LCD TFT 30 tommu þunnur skjár)


---------------------------------------------------------------------------------------

Aukahlutir:
(120mm SilenX 14dBA vifta)
-
(Cooler Master CoolDrive 4 - Silver)
-
(Techflex Wire Sleeving Kit (Chrome))
-
(Xoxide LAN Bag (Red))

---------------------------------------------------------------------------------------

Kæling:

(Zalman ZM80C-HP VGA Heatpipe Cooler w/ Zalman ZM-OP1 slim fan)
-
(ZM-NB47J Northbridge Cooler)
-
[url=http://www.performance-pcs.com/catalog/product_info.php?cPath=54_43&products_id=1584&osCsid=838598522472b60af6126f57aa2be468](2x Aluminum DDR Memory Heat Spreader - Black
DDR-HS-BK)[/url]


---------------------------------------------------------------------------------------

Jaðartæki:

(Logitech® MX™510 Performance Optical Mouse)
-
(fUNC Músarmotta) - Neðst á síðunni
-
(Logitech Cordless Desktop MX

Sent: Þri 05. Okt 2004 12:45
af wICE_man
Fá sér FX-53, hér hjá tomma vinnur hann á móti P4 3.2EE í 30 prófum gegn 8 og yfirleitt með hellings mun, síðan er hann örlítið kaldari en P4 örrinn og með 64-bita möguleikum.

http://www.tomshardware.com/cpu/20040601/socket_939-16.html#opengl

Sent: Þri 05. Okt 2004 13:04
af einarsig
sveinn : en afhverju að skipta úthljóðlausri vatnskælingu fyrir viftu kælingar ?

Sent: Þri 05. Okt 2004 13:20
af Sveinn
æji veit ekki, lýst bara betur á viftu, stað þess að hafa endalaus rör í kassanum mínum og eitthvað, hata víra og svona :)

+ það að þetta er ein besta vifta sem þú getur fengið örugglega, eða þá þessi hérna: http://store.yahoo.com/xoxide/hyper6.html - líka rooosalega góð, en hún er bara 1 kg, þannig :) (hin er 500gr)

Sent: Þri 05. Okt 2004 13:23
af Pandemic
Drauma vélin mín

AMD Athlon 64 FX-53 SledgeHammer
http://www.newegg.com/app/viewproductdesc.asp?description=19-103-438&DEPA=0

2 stikki Corsair XMS Extreme Memory Speed Platinum Series, Low Latency (Twin Pack) 184 Pin 1GB(512MBx2) DDR PC-4400 - Retail
http://www.newegg.com/app/ViewProductDesc.asp?description=20-145-489&depa=0

VapoChill LightSpeed - P4 & Athlon64
http://www.frozencpu.com/cgi-bin/frozencpu/cas-193.html

Antec P160 Performance One Aluminum Mid Tower
http://www.frozencpu.com/cgi-bin/frozencpu/cas-178.html

Abit AV8-3rd Eye
http://www.abit-usa.com/products/mb/products.php?categories=1&model=201

ModRight X-Connect 500W Ultra Modular Blue UV ATX Power Supply w/ Cable Kit
http://www.frozencpu.com/cgi-bin/frozencpu/psu-108.html

Black Icemat 2nd Edition & IME 4.0
http://www.frozencpu.com/cgi-bin/frozencpu/pad-31.html

AGNEOVO X-20AV
http://www.neovo-usa.com/products/X-20AV_X-20A.htm

Black EluminX™ Illuminated Keyboard
http://www.frozencpu.com/cgi-bin/frozencpu/kbd-14.html

2 stikki Western Digital Raptor 74GB 10,000RPM SATA Hard Drive
http://www.newegg.com/app/ViewProductDesc.asp?description=22-144-160&depa=0

2 stikki Maxtor 300GB 7200RPM SATA Hard Drive
http://www.newegg.com/app/ViewProductDesc.asp?description=22-144-359&depa=0

Asetek WaterChill CPU/VGA/Chipset Power kit Setja þetta bara á skjákortið og Chipsetið
http://www.frozencpu.com/cgi-bin/frozencpu/ex-wat-45.html

XFX nVIDIA GeForce 6800 Ultra Video Card, 256MB GDDR3, 256-bit, TV-Out/Dual DVI, 8X AGP,
http://www.newegg.com/app/ViewProductDesc.asp?description=14-150-067&depa=0

Og síðan myndi fara flottasta sjónvarpskortið
Creative Audigy® 2 ZS
Creative GigaWorks S750
DVD skrifari sem skrifar Dual layer og dual sided
DVD drif

Sent: Þri 05. Okt 2004 13:33
af Pandemic
Henda einhverju góðu S-ata raid korti í þetta og líka Gígabit netkorti

Sent: Þri 05. Okt 2004 13:49
af gnarr
hvar er vapor kælingin á skjákortið og örgjörfann?? Tvö stikki vopor ls og þá erum við farnir að tala sman. kanski 3 stikki.. nota síðasta stikkið bæði fyrir innið og northbridge :)

fyrst við erum komnir í þessar pælingar... tvö 6800 ultra og brú á milli :D og svo 4 stikki af vapor ls.

Sent: Þri 05. Okt 2004 14:05
af Snorrmund
afhverju á northbridge? er hægt að "klukka" það eitthvað :?

Sent: Þri 05. Okt 2004 14:13
af gnarr
það er hægt að pumpa FSB hærra upp ef maður kælir NB. NB er líka miðpunktur tölvunnar, það fer allt þarna í gegn. minnið, örgjörfinn og skjákortið eru með beintengingu milli sín í gegnum NB. svo fer SB líka í gegnum NB. en það er lang mesta álagið á NB. sérstaklega ef maður er að fara að pumpa upp FSB og með 2 skjákort :)

Sent: Þri 05. Okt 2004 14:28
af Sveinn
Snorri, aðallega útaf það það er ekki vifta þá á northbridginu, kælir miklu betur en svona lítil vifta og heyrist ekki neitt í þessu, og eins og flestir vita þá heyrist MIKIÐ í svona litlum viftum :S (allaveganna minni)