Verðlöggur óskast
Sent: Sun 15. Des 2013 00:56
Sælir.
Þessi tölva er ekki til sölu. Langaði bara að vita hvað ég myndi geta fengið fyrir hana eða hvað hún gæti mögulega farið á ef ég myndi íhuga að selja.
Specs:
Móðurborð: Gigabyte P35-DS3L
CPU: Intel Core 2 Duo E8500 @ 3,2GHz
CPU-Kæling: Scythe Ninja
RAM: 4,00GB Dual-Channel DDR2 @ 333MHz (5-5-5-15)
GPU: Sapphire AMD Radeon HD 5850 1GB
HDD: 1TB Western Digital WD1002FAEX-00Z3A0
PSU: Eh 550-600W, nenni ekki að opna kassan til að kíkja.
Kassi: Vel með farinn HAF 922
Geisladrif: Sony Optiarc BD-ROM BR-5100S (Blu-ray lesari)
Ég veit að þessi tölva myndi ekki fara á mikið ef ég sel hana en hvað haldiði samt að hún sé svona um það bil mikils virði?
Fyrirfram þakkir
Þessi tölva er ekki til sölu. Langaði bara að vita hvað ég myndi geta fengið fyrir hana eða hvað hún gæti mögulega farið á ef ég myndi íhuga að selja.
Specs:
Móðurborð: Gigabyte P35-DS3L
CPU: Intel Core 2 Duo E8500 @ 3,2GHz
CPU-Kæling: Scythe Ninja
RAM: 4,00GB Dual-Channel DDR2 @ 333MHz (5-5-5-15)
GPU: Sapphire AMD Radeon HD 5850 1GB
HDD: 1TB Western Digital WD1002FAEX-00Z3A0
PSU: Eh 550-600W, nenni ekki að opna kassan til að kíkja.
Kassi: Vel með farinn HAF 922
Geisladrif: Sony Optiarc BD-ROM BR-5100S (Blu-ray lesari)
Ég veit að þessi tölva myndi ekki fara á mikið ef ég sel hana en hvað haldiði samt að hún sé svona um það bil mikils virði?
Fyrirfram þakkir