Sælir.
Þessi tölva er ekki til sölu. Langaði bara að vita hvað ég myndi geta fengið fyrir hana eða hvað hún gæti mögulega farið á ef ég myndi íhuga að selja.
Specs:
Móðurborð: Gigabyte P35-DS3L
CPU: Intel Core 2 Duo E8500 @ 3,2GHz
CPU-Kæling: Scythe Ninja
RAM: 4,00GB Dual-Channel DDR2 @ 333MHz (5-5-5-15)
GPU: Sapphire AMD Radeon HD 5850 1GB
HDD: 1TB Western Digital WD1002FAEX-00Z3A0
PSU: Eh 550-600W, nenni ekki að opna kassan til að kíkja.
Kassi: Vel með farinn HAF 922
Geisladrif: Sony Optiarc BD-ROM BR-5100S (Blu-ray lesari)
Ég veit að þessi tölva myndi ekki fara á mikið ef ég sel hana en hvað haldiði samt að hún sé svona um það bil mikils virði?
Fyrirfram þakkir
Verðlöggur óskast
-
trausti164
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Verðlöggur óskast
Myndi segja svona 35k.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W