Fartölvu upgrade?
Sent: Mið 11. Des 2013 21:36
Hvernig get ég buffað upp fartölvuna mína? Er með Packard Bell TV44CM, hérna eru smá specs:
Örgjörvi: AMD A8-4500M APU með HD Graphics; klukkuhraði er 1,9-2,3 ghz.
Vinnsluminnið: 16 gb
Allt það sem er vert að minnast.... Er búinn að stækka vinnsluminnið en hvernig get ég upgradeað meira án þess að það kosti hvítuna úr augunum á mér?
Örgjörvi: AMD A8-4500M APU með HD Graphics; klukkuhraði er 1,9-2,3 ghz.
Vinnsluminnið: 16 gb
Allt það sem er vert að minnast.... Er búinn að stækka vinnsluminnið en hvernig get ég upgradeað meira án þess að það kosti hvítuna úr augunum á mér?