Síða 1 af 1

Tölvukaups Ráðleggingar - USA

Sent: Þri 10. Des 2013 02:17
af tanketom
jæja þá er verið að fara til florida núna í des og mig langar að vita hvar er best að kaupa íhluti? Nokkuð viss um að ég haldi mig við AMD en hvað mæliði með? 150k buget

aflgjafi-(kanski of fyrirferða mikill?)
Örgjörvi-
Skjákort-
Minni-
SSD disk(250gb)

Re: Tölvukaups Ráðleggingar - USA

Sent: Þri 10. Des 2013 02:18
af jonandrii
tanketom skrifaði:jæja þá er verið að fara til florida núna í des og mig langar að vita hvar er best að kaupa íhluti? Nokkuð viss um að ég haldi mig við AMD en hvað mæliði með? 150k buget

aflgjafi-(kanski of fyrirferða mikill?)
Örgjörvi-
Skjákort-
Minni-
SSD disk(250gb)


held aflgjafi er ekkert fyrirferðamikill miðað við hvað skjákortin í dag eru orðinn stór hehe :happy

Re: Tölvukaups Ráðleggingar - USA

Sent: Þri 10. Des 2013 02:22
af tanketom
jonandrii skrifaði:
tanketom skrifaði:jæja þá er verið að fara til florida núna í des og mig langar að vita hvar er best að kaupa íhluti? Nokkuð viss um að ég haldi mig við AMD en hvað mæliði með? 150k buget

aflgjafi-(kanski of fyrirferða mikill?)
Örgjörvi-
Skjákort-
Minni-
SSD disk(250gb)


held aflgjafi er ekkert fyrirferðamikill miðað við hvað skjákortin í dag eru orðinn stór hehe :happy


reyndar.. Jájá ætli maður reyni ekki að spara sér eins mikið og hægt er að kaupa sem mest úti

Re: Tölvukaups Ráðleggingar - USA

Sent: Þri 10. Des 2013 14:21
af sibbsibb
Ég var að fjárfesta í Intel i7 4930K í USA. Hann er á mjög fínu verði á Amazon núna og er að skora hátt í Benchmarks.
http://www.cpubenchmark.net/cpu.php?cpu ... Hz&id=2023
http://www.amazon.com/Intel-i7-4930K-Te ... 40+3.40GHz
Var reyndar ögn ódýrari þegar ég keypti hann í síðustu viku en hann er í dag 10.des.

Re: Tölvukaups Ráðleggingar - USA

Sent: Þri 10. Des 2013 14:33
af Garri
sibbsibb skrifaði:Ég var að fjárfesta í Intel i7 4930K í USA. Hann er á mjög fínu verði á Amazon núna og er að skora hátt í Benchmarks.
http://www.cpubenchmark.net/cpu.php?cpu ... Hz&id=2023
http://www.amazon.com/Intel-i7-4930K-Te ... 40+3.40GHz
Var reyndar ögn ódýrari þegar ég keypti hann í síðustu viku en hann er í dag 10.des.

Hvað kostar þokkalegt 2011 mb og sæmilegt minni í svona settup?

Re: Tölvukaups Ráðleggingar - USA

Sent: Mið 11. Des 2013 10:13
af sibbsibb
Garri skrifaði:Hvað kostar þokkalegt 2011 mb og sæmilegt minni í svona settup?


Er ekki kominn svo langt, er að týna til parta núna í róleg heitunum bara.
Ég myndi líklega fara í þetta minni: http://www.amazon.com/Corsair-Vengeance ... gb+corsair
Kostar um 18 úti en um 29 hérna.

Re: Tölvukaups Ráðleggingar - USA

Sent: Mið 25. Des 2013 02:42
af tanketom
Hvernig er með aflgjafana eru þeir bara supportaðir fyrir 110v ef þeir séu keyptir í usa

Re: Tölvukaups Ráðleggingar - USA

Sent: Mið 25. Des 2013 10:11
af Tiger
tanketom skrifaði:Hvernig er með aflgjafana eru þeir bara supportaðir fyrir 110v ef þeir séu keyptir í usa


Held að allir góðir aflgjafar í dag séu switch mode (annaðhvort automatískt eða með rofa). Þannig að hægt sé að nota þá í bæði 110 og 220.

Re: Tölvukaups Ráðleggingar - USA

Sent: Mið 25. Des 2013 14:41
af dori
Tiger skrifaði:
tanketom skrifaði:Hvernig er með aflgjafana eru þeir bara supportaðir fyrir 110v ef þeir séu keyptir í usa


Held að allir góðir aflgjafar í dag séu switch mode (annaðhvort automatískt eða með rofa). Þannig að hægt sé að nota þá í bæði 110 og 220.

Switch mode er reyndar aflgjafategund og í dag eru allir tölvuaflgjafar þannig (miklu meiri nýtni á kostnað þess að vera ekki jafn nákvæm). En allir betri aflgjafar í dag erum með svona auto 110/220v dóti. Ódýrari aflgjafar eru með svona rofa. Ég myndi samt kaupa eitthvað sem er með það tekið fram í lýsingu að það taki við 100 - 240 V 50/60 Hz.

Sérð hvernig þetta er tekið fram hérna t.d. http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6817139044