Síða 1 af 1

Hvers virði er tölvan mín ?

Sent: Mán 09. Des 2013 23:31
af eriksnaer
Sælir þetta er tölvan:

Cooler Master Elite 310
móðurborð: MSI 880GM-E41 http://us.msi.com/product/mb/880GM-E41.html
Örgjörvi: 3.0Ghz AMD Athlon(tm) II X2 250
DDR3: Kingston 4x2GB
Skjákort: Radeon HD 5450
Aflgjafi: 460W Cooler Master
HDD: Segate 500GB
þráðlaust netkort (100Mb/sek minnir mig)

er í söluhugleiðingum og langar að fá ykkar álit um hvers virði hún er...

Kv. Erik

Re: Hvers virði er tölvan mín ?

Sent: Þri 10. Des 2013 00:30
af MatroX
15-20þús í það mesta