Mechanical lyklaborð
Sent: Mán 09. Des 2013 20:33
Sælir Vaktarar, hvert er best að snúa sér í þessum lyklaborðum, er að leita mér að nettu borði sem er með Cherry Blue switches, líkar ekki við rauða og finnst brúnir svosem í lagi en er að leita að bláum.
Vil ekki Razer borð.
Sá að tölvulistinn er með Coolermaster Quickfire TK borð, þau fá flotta dóma og hægt er að fá þau með rauðum, brúnum og bláum switches, sendi þeim fyrirspurn með bláa borðið því það er ekki á heimasíðunni þeirra og fæ þær upplýsingar að það þurfi að sérpanta þetta borð og tekur það tvo mánuði
og ég finn hvergi borð með bláum switches nema eitthvað Razer borð sem ég vil ekki sjá.
Finnst mönnum í lagi að fyrirtæki sem er með umboð fyrir Coolermaster hér á landi og hlýtur að fá vörur reglulega frá þeim taki sér tvo mánuði í það að koma einu skitnu lyklaborði til Íslands ?
Er best að panta þetta að utan og geta menn mælt með einhverjum góðum traustum síðum sem sérhæfa sig í þessum mechanical borðum.
Takk fyrir
Vil ekki Razer borð.
Sá að tölvulistinn er með Coolermaster Quickfire TK borð, þau fá flotta dóma og hægt er að fá þau með rauðum, brúnum og bláum switches, sendi þeim fyrirspurn með bláa borðið því það er ekki á heimasíðunni þeirra og fæ þær upplýsingar að það þurfi að sérpanta þetta borð og tekur það tvo mánuði
Finnst mönnum í lagi að fyrirtæki sem er með umboð fyrir Coolermaster hér á landi og hlýtur að fá vörur reglulega frá þeim taki sér tvo mánuði í það að koma einu skitnu lyklaborði til Íslands ?
Er best að panta þetta að utan og geta menn mælt með einhverjum góðum traustum síðum sem sérhæfa sig í þessum mechanical borðum.
Takk fyrir
