Flakkara vesen hjálp!
Sent: Sun 08. Des 2013 17:29
Er með 2tb flakkara sem datt í gólfið úr ca 50cm hæð. Lenti á endanum þar sem öll tengin fara.
Það er eins og hann nái ekki að starta sér eftir það.
Hversu líklegt er að harður diskur skemmist í svona falli, semsagt í hýsingu?
Getur verið að það sé bara hýsingin sem er biluð?
Hvað get ég gert til að endurheimta dót af honum ef hann er bilaður?

Það er eins og hann nái ekki að starta sér eftir það.
Hversu líklegt er að harður diskur skemmist í svona falli, semsagt í hýsingu?
Getur verið að það sé bara hýsingin sem er biluð?
Hvað get ég gert til að endurheimta dót af honum ef hann er bilaður?