Hvar fæ ég breytistykki fyrir USB header?
Sent: Fös 06. Des 2013 05:57
af fallen
Vitiði hvar ég get fengið svona græju? Þarf að geta haft USB lykilinn inni í kassanum.. kemur ekki til greina að nota framlengingarsnúru.
Hérna er product page fyrir þetta.
Re: Hvar fæ ég breytistykki fyrir USB header?
Sent: Sun 08. Des 2013 17:44
af fallen
Veit enginn?
Re: Hvar fæ ég breytistykki fyrir USB header?
Sent: Sun 08. Des 2013 18:06
af svanur08
fallen skrifaði:Veit enginn?
Búinn að prufa Íhluti eða ebay?
Re: Hvar fæ ég breytistykki fyrir USB header?
Sent: Sun 08. Des 2013 18:08
af Viktor
Það er rosalega lítið mál að föndra þetta sjálfur. Þarft bara að finna USB framlengingu og svona plast-headers, klippa í sundur og splæsa vírunum saman.