Síða 1 af 1

Ram vesen.. 64bit os + 6gb ram = slow? CPU usage = 100% ?

Sent: Þri 12. Nóv 2013 15:40
af aggibeip
Halló ég er að pæla í sambandi við vinnsluminnið í vélinni minni það er skráð 667mhz en þegar ég skoða speccy þá segir það að minnið sé 333mhz.. Á þetta að vera svona eða ?

Síðan prufaði ég að skipta um kubb og setti 800mhz kubb í og þá segir speccy mér að hann sé 399mhz...

*Edit:
Ég á:
2x 1gb corsair kubba 667mhz
1x 2gb kingston kubb 667mhz
1x 2gb exceleram 800mhz (sá sem er í núna)

Get ég notað þá alla saman og verið með 6gb ram ? :fly

*Edit II:
Búinn að setja upp win7 64bit og þá er alltíeinu allt orðið geðveikt slow.. Einhverjar hugmyndir ?

*Edit III:
Task manager sýnir mér að CPU usage er nánast stable í 100% en ég er bara með speccy og vaktina opið...

Edit IIII:
Eftir formatið virðist vélin fara í 100% CPU usage við það eitt að fara á netið, á vaktina, þegar hún er með meira en einn kubb í sér.. Þegar ég hef einn kubb í henni þá vinnur hún eðlilega og CPU usage er í 8% þegar ég er á netinu, á vaktinni..

Re: Minnið mitt klukkar sig niður

Sent: Þri 12. Nóv 2013 15:41
af Stutturdreki
Já.. alveg eðlilegt. Minnið þitt er í raun að keyra á 2x333mhz = 667mhz

Edit: Þe. það er það sem DDR stendur fyrir.

Edit2: Sé reyndar að speccy sýnir Single Channel, ertu bara með 1 kubb?

Edit3: Bull í mér.. bíttar ekki máli.

Re: Minnið mitt klukkar sig niður

Sent: Þri 12. Nóv 2013 15:42
af kizi86
ert með ddr2 minni svo margfaldaðu þessa tölu með 2 og færð út raunhraða, semsé: 333x2=666, 399x2=798

Re: Minnið mitt klukkar sig niður ?

Sent: Þri 12. Nóv 2013 15:44
af aggibeip
Jaaaaá okei það virkar þannig já :)

Snilld takk fyrir skjót svör ! :fly

*Edit:
Ég hrúgaði öllum kubbunum í og það virkar :sleezyjoe
Slot 1: Corsair 1gb 667mhz
Slot 3: Exceleram 2gb 800mhz
Slot 2: Corsair 1gb 667mhz
Slot 4: Kingston 2gb 667mhz

Re: Minnið mitt klukkar sig niður ?

Sent: Þri 12. Nóv 2013 16:15
af MrSparklez
aggibeip skrifaði:Jaaaaá okei það virkar þannig já :)

Snilld takk fyrir skjót svör ! :fly

Bara að minna þig samt á eitt að 32 bita windows getur bara notað 3,5 gb af vinsluminni þannig að ef þú vilt hafa 6 gb þá þarftu 64 bita útgáfu :happy

Re: Minnið mitt klukkar sig niður ?

Sent: Þri 12. Nóv 2013 16:19
af aggibeip
Okei..

Þá er næsta skref að formata hehe :)

Takk fyrir góð svör !!

Re: Ram vesen.. 64bit os + 6gb ram = slow? CPU usage = 100%

Sent: Mið 13. Nóv 2013 10:18
af aggibeip
Eins og kemur fram í fyrsta pósti þá er ég búinn að prufa að setja 6gb ramið í vélina, það varð ekki hægara við það þegar ég var með 32b win7 en þegar ég setti upp 64b win7 þá varð þetta allt frekar leiðinlegt.. Ef ég hef meira en einn kubb í þá hægist á öllu, en það gerist ekki í 32bit kerfinu.. Þetta er sama windows og ég var með 32b á sama usb lykli ég get valið um að setja það upp sem 64 eða 32.. Ætli það sé eitthvað að windowsinu eða er þetta lýsandi fyrir einhverja vélbúnaðarvillu?

Er einhver sem hefur svarið við þessu hehe ? :fly

Re: Ram vesen.. 64bit os + 6gb ram = slow? CPU usage = 100%

Sent: Mið 13. Nóv 2013 10:48
af Stutturdreki
Skrítið vandamál, það mætti td. búast við hærra CPU load með 'minna minni' þar sem það er meira swap í gangi.

Annað þekkt vandamál er að ólíkir minniskubbar geta virkað illa saman, þá ætti það hinsvegar að vera sama vandamál hvort sem þú ert með 32 eða 64 bita.

Byrjar þetta strax þegar þú ræsir tölvuna í 64b eða þegar þú setur einhverja vinnslu í gang, er tölvan að hamast á HDD/SSD á sama tíma?

Re: Ram vesen.. 64bit os + 6gb ram = slow? CPU usage = 100%

Sent: Mið 13. Nóv 2013 10:56
af Daz
Hvaða process eru að nota CPUinn?

Re: Ram vesen.. 64bit os + 6gb ram = slow? CPU usage = 100%

Sent: Mið 13. Nóv 2013 11:07
af aggibeip
Stutturdreki skrifaði:Skrítið vandamál, það mætti td. búast við hærra CPU load með 'minna minni' þar sem það er meira swap í gangi.

Annað þekkt vandamál er að ólíkir minniskubbar geta virkað illa saman, þá ætti það hinsvegar að vera sama vandamál hvort sem þú ert með 32 eða 64 bita.

Byrjar þetta strax þegar þú ræsir tölvuna í 64b eða þegar þú setur einhverja vinnslu í gang, er tölvan að hamast á HDD/SSD á sama tíma?


Hún er slow frá því að ég ræsi hana en um leið og ég set google chrome (2 tabs opnir --> Wikipedia og Vaktin) og Speccy..

Er ekki með ssd, en er með auka hdd tengdan en bara til að geyma þætti og myndir og ég var ekki að gera neitt með það sem er inni á honum.. En eins og ég segi þetta gerist bara þegar ég er í 64b.. ef ég fer í það sama í 32b þá er þetta ekkert mál.. Get meira að segja spilað Blops2 í 32b hehe :) Ef ég er bara með einn kubb þá gerist þetta heldur ekki.. En það virðist ekki skipta máli hvaða kubba mix ég er með hún bara verður slow :/ Ætli móðurborðið mitt sé bilað?

Daz skrifaði:Hvaða process eru að nota CPUinn?


Hann er að fara í 100% þegar ég er með opinn vafra + speccy.. hef ekki komist í meiri vinnslu en það :/

Re: Ram vesen.. 64bit os + 6gb ram = slow? CPU usage = 100%

Sent: Mið 13. Nóv 2013 11:35
af Daz
Daz skrifaði:Hvaða process eru að nota CPUinn?


Með áherslu á HVAÐA. (Task manager-> Processes).

Re: Ram vesen.. 64bit os + 6gb ram = slow? CPU usage = 100%

Sent: Mið 13. Nóv 2013 13:05
af aggibeip
Daz skrifaði:
Daz skrifaði:Hvaða process eru að nota CPUinn?


Með áherslu á HVAÐA. (Task manager-> Processes).


Bah.. auðvitað.. hvernig læt ég.. :-"

Hérna, ég tók screenshot:

Processes 6gb ram.jpg
Hér er vélin með 6GB RAM - Sjá uppröðun í hér að neðan..
Processes 6gb ram.jpg (219.42 KiB) Skoðað 2182 sinnum


Processes 2gb ram.jpg
Hér er vélin með 2GB RAM - 800mhz
Processes 2gb ram.jpg (192.68 KiB) Skoðað 2182 sinnum


Ég raðaði kubbunum svona:
aggibeip skrifaði:
Slot 1: Corsair 1gb 667mhz
Slot 3: Exceleram 2gb 800mhz
Slot 2: Corsair 1gb 667mhz
Slot 4: Kingston 2gb 667mhz

Re: Ram vesen.. 64bit os + 6gb ram = slow? CPU usage = 100%

Sent: Mið 13. Nóv 2013 13:18
af playman
þegar að þú ert með 6gb í, er svchost.exe með mikla notkun?
svchost.exe á ekki að vera í gangi þegar að hún er idle, gætir samt verið í svolitli notkun þegar að þú startar henni
en það á svo að lækka alveg í 0% eða þar um bil í idle.

Re: Ram vesen.. 64bit os + 6gb ram = slow? CPU usage = 100%

Sent: Mið 13. Nóv 2013 13:38
af Stutturdreki
Það eru greinilega einhver þekkt vandamál með svchost og 64b windows 7 :

http://answers.microsoft.com/en-us/wind ... d35481dd58

Ekki búinn að lesa þetta sjálfur en þú finnur kannski eitthvað þarna.

Re: Ram vesen.. 64bit os + 6gb ram = slow? CPU usage = 100%

Sent: Mið 13. Nóv 2013 17:56
af aggibeip
Tókst að klúðra þessu með því að halda að ég gæti updateað biosinn minn ](*,)