Síða 1 af 1

Skjákort

Sent: Mán 11. Nóv 2013 20:18
af Tóti

Re: Skjákort

Sent: Mán 11. Nóv 2013 21:25
af Ulli
Ok

Re: Skjákort

Sent: Mán 11. Nóv 2013 21:59
af Swanmark
Er þetta montþráður?

Re: Skjákort

Sent: Mán 11. Nóv 2013 22:03
af Baraoli
Ég er með EVGA GTX 690 mögulega tilsölu ef ég fæ fleirri boð í staka íhluti;)

viewtopic.php?f=11&t=57901

Re: Skjákort

Sent: Mán 11. Nóv 2013 22:12
af lollipop0
ef þú ert með 1xfull hd skjár eða 1440p skjár
þá ég mundi taka 780 eða R9-290

Re: Skjákort

Sent: Mán 11. Nóv 2013 22:16
af Tóti
Nei engin montþráður.
Er að fara til Þýskaland munar um tæp 100 þk.

Re: Skjákort

Sent: Mán 11. Nóv 2013 22:25
af chaplin
Og af hverju að fara í 6GB 7990 þegar þú getur fengið R9-290X ódýrara? Að vísu þarftu að fjárfesta í sambærilegri kælingu og er á 7990 kortinu en ég myndi einnig skoða R9-290 betur ef þú ert fastur á AMD. Ef þú ert tilbúinn að skoða nVidia væri GTX780 miklu sterkari leikur en 7990 kortið.

Re: Skjákort

Sent: Mán 11. Nóv 2013 22:38
af Tóti
Ok skoða það
Lítur vel út

Re: Skjákort

Sent: Mán 11. Nóv 2013 22:43
af tveirmetrar
chaplin skrifaði:Og af hverju að fara í 6GB 7990 þegar þú getur fengið R9-290X ódýrara? Að vísu þarftu að fjárfesta í sambærilegri kælingu og er á 7990 kortinu en ég myndi einnig skoða R9-290 betur ef þú ert fastur á AMD. Ef þú ert tilbúinn að skoða nVidia væri GTX780 miklu sterkari leikur en 7990 kortið.


x2

Og kíktu aðeins á forumum og reviews um 7990. Alls ekki best buy í dag.

Og GTX 780 ti væri líka eitthvað til að skoða, fann það reyndar ekki á amazon.de en örugglega hægt að finna það úti.

Re: Skjákort

Sent: Mán 11. Nóv 2013 22:48
af Tesy
GTX780? pfft.. GTX780ti GOGO, kostar 10 evrur meira en 7990
http://www.amazon.de/Gigabyte-GeForce-3 ... gtx+780+ti

Re: Skjákort

Sent: Mán 11. Nóv 2013 22:53
af Tóti

Re: Skjákort

Sent: Mán 11. Nóv 2013 22:58
af tveirmetrar
Tóti skrifaði:Er með þetta http://www.gigabyte.com/products/product-page.aspx?pid=4154#ov en langar að uppfæra


Mæli með því! Alvöru skjákort er ekkert nema gleði :happy

Re: Skjákort

Sent: Mán 11. Nóv 2013 23:31
af Tóti
Hvaða kort er að skora best að ykkar mati ?
Hvar er best að sjá það ?

Re: Skjákort

Sent: Þri 12. Nóv 2013 13:14
af tveirmetrar
Hérna tekur TomsHardware og ber saman GTX 780 Ti og R9-290x.

Best er bara að googl-a "GTX 780 TI review" og svo "R9-290X review".
Og enda á að leita eftir "GTX 780 ti vs R9-290X".

Ástæðan fyrir því að sumir hérna væru líklegir til að mæla frekar með single core GPU frekar en korti eins og HD 7990 eru vandamál með Crossfire og SLI.

Hef prufað að keyra GTX 680 SLI, GTX 670 SLI og HD 7970 crossfire og það er oft vesen með dual gpu setup. Getur upplifað micro stutter og lélegt scaling ofl.

Hef reyndar ekki prufað kort með Dual GPU, hef heyrt að það sé skárra varðandi micro stutter, en á móti kemur þá geturu lent í vandræðum með leiki sem eru ekki með SLI eða Crossfire stuðning ásamt því að upplifa scaling issues og að mínu mati er AMD alltaf seinni til með driver updates og stuðning við multi GPU setup (og bara almennt driver support). Einnig ef þú ætlar í multi monitor 5760 eða álíka í framtíðinni þá er Nvidia surround skárra en AMD eyefinity.

HD 7990 hefur einnig fengið mjög mismunandi dóma, keyrir heitt og mín reynsla er sú að SLI tæknin sé betri crossfire (en það getur breyst með tímanum og ný lína er komin út frá báðum framleiðendum síðan ég var að leika mér í þessu).

Var sjálfur með GTX Titan vatnskælt síðast, OC'd og fannst það algjör snilld, og GTX 780 Ti er að performa ennþá betur.

Og þetta er að sjálfsögðu bara brot af þeim upplýsingum sem þú gætir lesið þér til um ef þú leitar uppi reviews. Þessir framleiðendur eru mjög svipaðir en hafa samt mismunandi áherslur og kosti. Nvidia með skemmtilega tækni eins og Physx, á meðan AMD skilar sér oft betur í price/performance (svo lengi sem þú getur beðið í 2 vikur eftir að það komi út driverar fyrir nýjan leik og ef þú getur sætt við þig Crossfire tæknina ef þú ætlaðir að bæta við öðru korti seinna).
Nvidia SLI tæknin er ekki frí og móðurborðsframleiðendur þurfa að borga fyrir að hafa móðurborðin SLI ready, sem á móti hækkar verðin á móðurborðunum.

En þetta eru bara mínar skoðanir á þessu :happy

Væri gaman að sjá upplistun á pros/cons fyrir bæði AMD og Nvidia frá fleiri vökturum.

Re: Skjákort

Sent: Mið 13. Nóv 2013 19:21
af Tóti

Re: Skjákort

Sent: Mið 13. Nóv 2013 21:35
af Xovius
Held að 780ti sé réttur leikur. Annars frekar R9-290X framyfir 7990 :) Gangi þér annars vel með valið, alltaf gaman að sjá fleiri Top End skjákort á landinu... Verður svo að henda inn myndum af skrímslinu og svona :)

Re: Skjákort

Sent: Fim 14. Nóv 2013 00:23
af Hnykill
Ég man eftir þegar ég átti 2x 8MB Voodoo 2 skjákort og tengdi þau gegnum 2D hjá hvor öðru.. Port í Port þá voru þau 16MB Voodoo 2. SLI eins og þið kallið það. Spilaði Quake 2 Free For All... og það var frjálst fyrir öllum þá.. að hugsa sér að 15 árum seinna, sé svo ofurkraftur í vélbúnaði eins og er núna !! nahh.. try me

Höfum við sokkið eða erum við það sem koma skal ??!..

Re: Skjákort

Sent: Fim 14. Nóv 2013 00:27
af Hnykill
Við höfum SLI Og Crossfire..
þú veist....veistu hvað S.L.I. þýðir ?

SLI = (Scalable Link Interface)

The Voodoo2 introduced Scan-Line Interleave (SLI) to the gaming market. In SLI mode, two Voodoo2 boards were connected together, each drawing half the scan lines of the screen. For the price of a second Voodoo2 board, users could easily improve 3D throughput. A welcome result of SLI mode was an increase in the maximum resolution supported, now up to 1024×768. However, due to the high cost and inconvenience of using three separate graphics cards (two Voodoo 2 SLI plus the general purpose 2D graphics adapter), the Voodoo2 SLI scheme, though revolutionary at the time, had minimal effect on the total market share that the Voodoo2 held and was not a financial success.


S.L.I ... Scan-Line Interleave (SLI)

Frá 1996 ! :klessa
Og við höldum áfram ! ...

Re: Skjákort

Sent: Fim 14. Nóv 2013 01:16
af Hnykill
já ok.. sjáðu bara review með þetta kort. AMD 290 og ekki X.. eða Geforce 780 TI !

bara þetta og go away drengur !! ...

http://www.guru3d.com/articles_pages/gi ... ew,26.html

geforce 780 TI, er bara nýji kóngur Skjákortana !

Re: Skjákort

Sent: Fim 14. Nóv 2013 01:23
af Hnykill
Má ég sjá .. nýr ??

Re: Skjákort

Sent: Fim 14. Nóv 2013 03:16
af chaplin
Hnykill skrifaði:http://www.guru3d.com/articles_pages/gi ... ew,26.html

geforce 780 TI, er bara nýji kóngur Skjákortana !


..?

Af því kortið vann 290X með þvílíkum yfirburðum (1,2%) í Fire Strike benchmarki? Ekki viss um að það réttlæti %27 verðmun ($549 vs. $699).

Ef ég væri að fara fá mér kort í dag myndi ég skoða leikina og forrit ég myndi nota það í.

R9-290X
- Hitman Absolution
- Battlefield 4
- Civilization V
- Grid 2
- Total War: Rome 2
- Sleeping Dogs
- Sony Vegas Rendering (gjörsamlega rústar því)
- Compute power

GTX 780 Ti
- Tomb Raider
- Medal of Honor: Warfighter
- BioShock Infinite
- Metro: Last Light
- Call of Duty: Black Ops
- World of Warcraft
- Folding@Home
- ShadowPlay
- Hljóðlátara

Síðasti punkturinn fyrir 780 Ti kortið er þó ástæðan af hverju ég myndi aldrei fá mér 290X, kortið sem ég er spenntastur fyrir í dag er R9-290 (ekki X-útgáfan) og heldur það oft mjög í GTX 780 og stundum kemur það betur út, það munar þó $100 á kortunum (%25).

Re: Skjákort

Sent: Fim 14. Nóv 2013 21:06
af Tóti
Er að reyna að finna þetta Gigabyte GeForce GTX 780 Ti WindForce 3X OC en gengur ekki vel