Síða 1 af 1
Vantar hjálp með USB 3.0
Sent: Sun 10. Nóv 2013 15:35
af mavericks123
Hæ,
Mig vantar smá hjálp ykkar.
Þegar ég tengi flakkarann við tölvuna mína í USB 3.0 tengið dettur flakkarinn út eftir smá stund. Ég hef ekki installað driver fyrir USB 3.0 því það hefur ekki gengið upp ennþá, kannski er ég að installa vitlausu
Hér er tölvan:
Kassi - Án aflgjafa - CoolerMaster Dominator 692 Advanced
1 Stk Aflgjafi - 600w - Fortron 600W ATX 2.3 85+ ATX - 101
1 Stk Móðurborð - Intel - 1155 - ASUS P8Z77-V LX ATX DDR3 - 101
1 Stk Örgjörvi - 1155 - Intel Core i5-3450 Ivy Bridge 3.1GHz 22nm 6MB Quad-C
1 Stk Minni - DDR3 Minni 1600 MHz - Corsair Vengeance (PC3-12800) 8GB 2x4096
1 Stk Skjákort - PCI-E - ATI - Club3D HD7850 royalQueen 2048MB GDDR5 - 303
1 Stk Harður Diskur - 3.5" - 1.0 TB - SATA3 - Seagate Barracuda 7200.12
1 Stk Geisladrif - DVD Skrifari - Sony OptiArc AD-5260S DVD+/- 24X S-ATA Sva
1 Stk Þjónusta - Samsetning & Stilling á bios
Re: Vantar hjálp með USB 3.0
Sent: Sun 10. Nóv 2013 15:55
af roadwarrior
Of lítið afl frá einu USB tengi til að knýja flakkarann, Venjulega gefa USB tengi ekki nema 0.5 amp en flakkarar þurfa venjulega 1 amp ergo þarft USB kapal sem er með 3 plöggum, eitt til að tengja í flakkarann tvö til að tengja í tölvuna (eitt fyrir venjulega gagnatengingu og straum og eitt bara til að sjúga meiri straum)
Allavega mín ágiskun

Re: Vantar hjálp með USB 3.0
Sent: Sun 10. Nóv 2013 16:07
af siggi83
Re: Vantar hjálp með USB 3.0
Sent: Sun 10. Nóv 2013 17:08
af Hnykill
Fylgdi ekki cd diskur með móðurborðinu ? þar eiga að vera allir driverar fyrir kubbasettin í borðinu, líka USB 3.
Re: Vantar hjálp með USB 3.0
Sent: Sun 10. Nóv 2013 17:27
af kizi86
er usb3 enabled í bios?
Re: Vantar hjálp með USB 3.0
Sent: Sun 10. Nóv 2013 17:31
af KermitTheFrog
roadwarrior skrifaði:Of lítið afl frá einu USB tengi til að knýja flakkarann, Venjulega gefa USB tengi ekki nema 0.5 amp en flakkarar þurfa venjulega 1 amp ergo þarft USB kapal sem er með 3 plöggum, eitt til að tengja í flakkarann tvö til að tengja í tölvuna (eitt fyrir venjulega gagnatengingu og straum og eitt bara til að sjúga meiri straum)
Allavega mín ágiskun

Usb tengi fyrir 4 árum kannski. En usb tengi í dag eru langoftast nóg til að knýja 2.5" disk í gang.
Svo er hann með usb3 tengi og þau gefa meira en 500mA.
Re: Vantar hjálp með USB 3.0
Sent: Sun 10. Nóv 2013 17:52
af roadwarrior
KermitTheFrog skrifaði:roadwarrior skrifaði:Of lítið afl frá einu USB tengi til að knýja flakkarann, Venjulega gefa USB tengi ekki nema 0.5 amp en flakkarar þurfa venjulega 1 amp ergo þarft USB kapal sem er með 3 plöggum, eitt til að tengja í flakkarann tvö til að tengja í tölvuna (eitt fyrir venjulega gagnatengingu og straum og eitt bara til að sjúga meiri straum)
Allavega mín ágiskun

Usb tengi fyrir 4 árum kannski. En usb tengi í dag eru langoftast nóg til að knýja 2.5" disk í gang.
Svo er hann með usb3 tengi og þau gefa meira en 500mA.
Flott að vita þetta, ég vissi þetta ekki

Re: Vantar hjálp með USB 3.0
Sent: Sun 10. Nóv 2013 17:55
af Gislinn
roadwarrior skrifaði:Of lítið afl frá einu USB tengi til að knýja flakkarann, Venjulega gefa USB tengi ekki nema 0.5 amp en flakkarar þurfa venjulega 1 amp ergo þarft USB kapal sem er með 3 plöggum, eitt til að tengja í flakkarann tvö til að tengja í tölvuna (eitt fyrir venjulega gagnatengingu og straum og eitt bara til að sjúga meiri straum)
Allavega mín ágiskun

Líklegast ekki tilfellið fyrir USB 3.0
USB 3.0 gefur allt að 900 mA sem ætti alveg að vera nóg. Ég myndi giska á að driverarnir séu að stríða OP.
Re: Vantar hjálp með USB 3.0
Sent: Sun 10. Nóv 2013 19:37
af Hnykill
Gislinn skrifaði:roadwarrior skrifaði:Of lítið afl frá einu USB tengi til að knýja flakkarann, Venjulega gefa USB tengi ekki nema 0.5 amp en flakkarar þurfa venjulega 1 amp ergo þarft USB kapal sem er með 3 plöggum, eitt til að tengja í flakkarann tvö til að tengja í tölvuna (eitt fyrir venjulega gagnatengingu og straum og eitt bara til að sjúga meiri straum)
Allavega mín ágiskun

Líklegast ekki tilfellið fyrir USB 3.0
USB 3.0 gefur allt að 900 mA sem ætti alveg að vera nóg. Ég myndi giska á að driverarnir séu að stríða OP.
Diskurinn sem fylgir móðurborðinu er með alla helvítis driverana.. USB 3 líka... case closed !
klárt mál og ekkert rugl ! ..ef þig vantar drivera fyrir USB 3 þá notaðu diskinn og ef þá átt hann ekki farðu þá á heimasíðuna þeirra.. "support" .."nafn á móðurborði" og here you go ! ... ekkert kjaftæði.. þetta er bara þar !.
Re: Vantar hjálp með USB 3.0
Sent: Sun 10. Nóv 2013 19:41
af Hnykill
kizi86 skrifaði:er usb3 enabled í bios?
það er ekkert USB 3 support í bios ! . það er native USB sem gefur möguleikan að nota PS2 port sem USB.. lyklaborð o.s.f ..eins og gömul lyklaborð.. lærðu á tölvubúnað áður en þú ferð að tjá þig !
