Hvað kostar tölvan mín í dag?
Sent: Lau 09. Nóv 2013 19:35
Ég keypti tölvuna mína fyrir nákvæmlega tveimur árum, þá var hún nánast ný. Ég var að pæla hvað hún kostaði í dag því ég vill ekki bíða og lengi með að uppfæra þessa svo ég þurfi ekki að borga mikið uppí næstu tölvu.
i7 2600k
Asus P8P67 PRO móðurborð
8gb vengance cosrair minni
750w gaming aflgjafi
coolermaster örgjövavifta
Geforce GTX 570 1280MB DDR5
dvd skrifari
1tb HDD
einfaldur svartur turnkassi
Þetta er copy/paste úr söluþræðinum hérna á vaktinni þannig að það er fyrri eiganda að kenna ef þetta eru ónákvæmar upplýsingar
i7 2600k
Asus P8P67 PRO móðurborð
8gb vengance cosrair minni
750w gaming aflgjafi
coolermaster örgjövavifta
Geforce GTX 570 1280MB DDR5
dvd skrifari
1tb HDD
einfaldur svartur turnkassi
Þetta er copy/paste úr söluþræðinum hérna á vaktinni þannig að það er fyrri eiganda að kenna ef þetta eru ónákvæmar upplýsingar