Þarf Ráð samkvæmt Skjákort og Örgjörva
Sent: Lau 09. Nóv 2013 12:16
Sælir, þetta er fyrsti þráðurinn minn hér og mig langaði til að leita til ráða hjá ykkur.
Ég nota tölvuna mína sem leikja tölvu og líka til að Streama (Tvitch.tv), gera myndbönd og nota forrit eins og Fraps, Sony Vegas Pro, Cinema 4D, After Effects og OBS (Open Brodcast Software).
Mér finnst tölvan mín vera ekki nógu góð fyrir nútíma tölvuleiki og fyrir hlutina sem ég geri, t.d ég er ekki með steady 60 fps í League of legends.
Það sem ég var að pæla er í að uppfæra eitthvað í henni, var að spá í skjákort og/eða örgjörva en ég er með bara 50þús kall til að eyða, og er með valkvíða á því hvað ég ætti að uppfæra fyrst í tölvuni minni.
Hér er Specs sem Tölvan mín er með (tekið frá DXDIAG);
------------------
System Information
------------------
Operating System: Windows 7 Ultimate 64-bit
System Manufacturer: MSI
System Model: MS-7346
BIOS: Default System BIOS
Processor: Intel(R) Core(TM)2 Quad CPU Q6600 @ 2.40GHz (4 CPUs), ~2.4GHz
Memory: 4096MB RAM
Available OS Memory: 4096MB RAM
Page File: 3545MB used, 4642MB available
---------------
Display Devices
---------------
Card name: AMD Radeon HD 5700 Series
Manufacturer: Advanced Micro Devices, Inc.
Chip type: AMD Radeon Graphics Processor (0x68BE)
DAC type: Internal DAC(400MHz)
Display Memory: 2809 MB
Dedicated Memory: 1017 MB
Shared Memory: 1791 MB
Current Mode: 1680 x 1050 (32 bit) (60Hz)
Þannig að, hvað ætti ég að uppfæra fyrst? Var að spá í i7 örgjörva en er ekki viss hvort það er betra að fá sér skjákort fyrst.
BTW. ef þið hafið i7 örgjörva eða gott skjákort á góðu verði undir 40 að 50þús kalli látið mig vita!
Ég nota tölvuna mína sem leikja tölvu og líka til að Streama (Tvitch.tv), gera myndbönd og nota forrit eins og Fraps, Sony Vegas Pro, Cinema 4D, After Effects og OBS (Open Brodcast Software).
Mér finnst tölvan mín vera ekki nógu góð fyrir nútíma tölvuleiki og fyrir hlutina sem ég geri, t.d ég er ekki með steady 60 fps í League of legends.
Það sem ég var að pæla er í að uppfæra eitthvað í henni, var að spá í skjákort og/eða örgjörva en ég er með bara 50þús kall til að eyða, og er með valkvíða á því hvað ég ætti að uppfæra fyrst í tölvuni minni.
Hér er Specs sem Tölvan mín er með (tekið frá DXDIAG);
------------------
System Information
------------------
Operating System: Windows 7 Ultimate 64-bit
System Manufacturer: MSI
System Model: MS-7346
BIOS: Default System BIOS
Processor: Intel(R) Core(TM)2 Quad CPU Q6600 @ 2.40GHz (4 CPUs), ~2.4GHz
Memory: 4096MB RAM
Available OS Memory: 4096MB RAM
Page File: 3545MB used, 4642MB available
---------------
Display Devices
---------------
Card name: AMD Radeon HD 5700 Series
Manufacturer: Advanced Micro Devices, Inc.
Chip type: AMD Radeon Graphics Processor (0x68BE)
DAC type: Internal DAC(400MHz)
Display Memory: 2809 MB
Dedicated Memory: 1017 MB
Shared Memory: 1791 MB
Current Mode: 1680 x 1050 (32 bit) (60Hz)
Þannig að, hvað ætti ég að uppfæra fyrst? Var að spá í i7 örgjörva en er ekki viss hvort það er betra að fá sér skjákort fyrst.
BTW. ef þið hafið i7 örgjörva eða gott skjákort á góðu verði undir 40 að 50þús kalli látið mig vita!