Síða 1 af 1
Hvort skjákortið er betra, GTX 8800 eða 9500?
Sent: Fös 08. Nóv 2013 17:08
af Kallikúla
Re: Hvort er betra?
Sent: Fös 08. Nóv 2013 17:16
af arons4
8800 GTX er töluvert öflugra kort og var stórkostlegt á sínum tíma, en það er orðið nokkuð gamalt.
Re: Hvort er betra?
Sent: Fös 08. Nóv 2013 17:23
af Kallikúla
Myndi það virka með "acpi x64-based pc motherboard"
Var að fá tilboð í 8800 sem ég er að spá í að taka þar sem ég er með 9500 GT núna.
Re: Hvort skjákortið er betra, GTX 8800 eða 9500?
Sent: Fös 08. Nóv 2013 17:40
af beatmaster
Móðurborðið tekur það örugglega en ég hefði meiri áhyggjur af því hvort að aflgjafinn þinn sé nógu stór fyrir 8800 GTX kortið
Re: Hvort skjákortið er betra, GTX 8800 eða 9500?
Sent: Fös 08. Nóv 2013 18:03
af Kallikúla
Power consumption
365 watts maximum
Power Requirements
Input voltage 90 – 264 / 100 – 240 VAC, 50/60 Hz, active PFC
Acoustic Power Emissions
IDLE (Fixed disk drive spinning): LWAd = 4.2 Bels; FIXED DISK (Random write): LWAd = 4.4 Bels; OPTICAL DRIVE (Sequential Reads): LWAd = 4.8 Bels
Re: Hvort skjákortið er betra, GTX 8800 eða 9500?
Sent: Fös 08. Nóv 2013 18:09
af Kallikúla
Og já, er með þennann turn.
EN! Hann er modified, þannig ekki treysta á allt sem er þarna.
http://h10010.www1.hp.com/wwpc/ca/en/sm ... html?dnr=2
Re: Hvort skjákortið er betra, GTX 8800 eða 9500?
Sent: Fös 08. Nóv 2013 18:13
af beatmaster
Þú þarft að lágmarki 450W aflgjafa sem að verður að ná 30A á 12V+ railinu (samanlagt) og helst að hafa hann með 2 PCI-E tengjum, (lágmark einu og keyra þá hitt PCI-E tengið með Molex adapter)
Til að bæta í leiðindin þá ganga ekki venjulegir ATX aflgjafar í þennann HP kassa
Re: Hvort skjákortið er betra, GTX 8800 eða 9500?
Sent: Fös 08. Nóv 2013 18:21
af Kallikúla
Ok, takk.
Ég er með 500mb skjákort núna(9500) en ætlaði að upgrade'a til að fá betra performance þangað til ég fæ nýja tölvu(er að safna núna)
Re: Hvort skjákortið er betra, GTX 8800 eða 9500?
Sent: Fös 08. Nóv 2013 20:48
af Gúrú
Held það sé best að spara bara þangað til að þú ert kominn með nóg fyrir alvöru breytilegri tölvu (ss. ekki forsmíðaðan Dell/HP/osfrv)
þó hún væri notuð og samsett fyrir svona 30 þúsund.
Re: Hvort skjákortið er betra, GTX 8800 eða 9500?
Sent: Fös 08. Nóv 2013 23:58
af Kallikúla
Yub, þarf það.
Þessi virkar ekki í nýjustu leikina.