Síða 1 af 1

Nvidia kynna GTX 780 Ti

Sent: Fim 07. Nóv 2013 15:47
af GullMoli
Mynd


Heimasíða Nvidia um kortið

AnandTech




Jæja, hvað segja menn?

AMD 290X á $550 en 780 Ti á $700.. djöfull yfirklukkast það þó!

Re: Nvidia kynna GTX 780 Ti

Sent: Fim 07. Nóv 2013 16:06
af MatroX
780 non ti er betra en 290x, mun hljóðlátara og mun kaldara afhverju er fólk að pæla ó 290x?

Re: Nvidia kynna GTX 780 Ti

Sent: Fim 07. Nóv 2013 16:18
af GullMoli
MatroX skrifaði:780 non ti er betra en 290x, mun hljóðlátara og mun kaldara afhverju er fólk að pæla ó 290x?


Eftir að Nvidia lækkuðu verðið á 780 þá tæki ég það framyfir 290 kortin, einmitt útaf þessu öllu + yfirklukkunarmöguleikum.

Ég er þó spenntur að sjá hvort að þetta Mantle muni breyta svo miklu.

Re: Nvidia kynna GTX 780 Ti

Sent: Fim 07. Nóv 2013 16:33
af mind
MatroX skrifaði:780 non ti er betra en 290x, mun hljóðlátara og mun kaldara afhverju er fólk að pæla ó 290x?

Það er til svo mikið af gögnum sem stangast á við þessa fullyrðingu að þetta virðist helst vera tröllatilraun.
Fólk pælir í 290X afþví það er full ástæða til að pæla í því.

Re: Nvidia kynna GTX 780 Ti

Sent: Fim 07. Nóv 2013 16:37
af MatroX
mind skrifaði:
MatroX skrifaði:780 non ti er betra en 290x, mun hljóðlátara og mun kaldara afhverju er fólk að pæla ó 290x?

Það er til svo mikið af gögnum sem stangast á við þessa fullyrðingu að þetta virðist helst vera tröllatilraun.
Fólk pælir í 290X afþví það er full ástæða til að pæla í því.


er það komdu með heimildir hérna er mina: lestu þetta t.d
http://www.anandtech.com/show/7457/the- ... 90x-review

Re: Nvidia kynna GTX 780 Ti

Sent: Fim 07. Nóv 2013 17:09
af mind
Lítið mál, hér er quote úr greininni sem þú vísar í

Against NVIDIA’s cheaper and more gaming oriented GTX 780 that becomes an outright lead, with the 290X leading by an average of 9% and never falling behind the GTX 780.

Re: Nvidia kynna GTX 780 Ti

Sent: Fim 07. Nóv 2013 17:14
af oskar9
MatroX skrifaði:
mind skrifaði:
MatroX skrifaði:780 non ti er betra en 290x, mun hljóðlátara og mun kaldara afhverju er fólk að pæla ó 290x?

Það er til svo mikið af gögnum sem stangast á við þessa fullyrðingu að þetta virðist helst vera tröllatilraun.
Fólk pælir í 290X afþví það er full ástæða til að pæla í því.


er það komdu með heimildir hérna er mina: lestu þetta t.d
http://www.anandtech.com/show/7457/the- ... 90x-review



"With that said, starting off with Metro at 2560 the 290X hits the ground running on our first benchmark. At 55fps it’s just a bit shy of hitting that 60fps average we love to cling to, but among all of our single-GPU cards it is the fastest, beating even the traditional powerhouse that is GTX Titan. Consequently the performance difference between 290X and GTX 780 (290X’s real competition) is even greater, with the 290X outpacing the GTX 780 by 13%, all the while being $100 cheaper. As we’ll see these results are a bit better than the overall average, but all told we’re not too far off. For as fast as GTX 780 is, 290X is going to be appreciably (if not significantly) faster."

"The real story here of course is that it’s another strong showing for AMD at both 2560 and 4K. At 2560 the 290X CF sees better performance scaling than the GTX 780 SLI – 53% versus 41% – further extending the 290X’s lead. Bumping the resolution up to 4K makes things even more lopsided in AMD’s favor, as at this point the NVIDIA cards essentially fail to scale (picking up just 17%) while the 290X sees an even greater scaling factor of 63%. "



ættir kannski að lesa hana sjálfur, AMD kortið er betra eða jafngott og ódýrara, og þú spyrð hversvegna menn eru að velta þessu korti fyrir sér ?? :catgotmyballs

Re: Nvidia kynna GTX 780 Ti

Sent: Fim 07. Nóv 2013 18:58
af MatroX
oskar9 skrifaði:
MatroX skrifaði:
mind skrifaði:
MatroX skrifaði:780 non ti er betra en 290x, mun hljóðlátara og mun kaldara afhverju er fólk að pæla ó 290x?

Það er til svo mikið af gögnum sem stangast á við þessa fullyrðingu að þetta virðist helst vera tröllatilraun.
Fólk pælir í 290X afþví það er full ástæða til að pæla í því.


er það komdu með heimildir hérna er mina: lestu þetta t.d
http://www.anandtech.com/show/7457/the- ... 90x-review



"With that said, starting off with Metro at 2560 the 290X hits the ground running on our first benchmark. At 55fps it’s just a bit shy of hitting that 60fps average we love to cling to, but among all of our single-GPU cards it is the fastest, beating even the traditional powerhouse that is GTX Titan. Consequently the performance difference between 290X and GTX 780 (290X’s real competition) is even greater, with the 290X outpacing the GTX 780 by 13%, all the while being $100 cheaper. As we’ll see these results are a bit better than the overall average, but all told we’re not too far off. For as fast as GTX 780 is, 290X is going to be appreciably (if not significantly) faster."

"The real story here of course is that it’s another strong showing for AMD at both 2560 and 4K. At 2560 the 290X CF sees better performance scaling than the GTX 780 SLI – 53% versus 41% – further extending the 290X’s lead. Bumping the resolution up to 4K makes things even more lopsided in AMD’s favor, as at this point the NVIDIA cards essentially fail to scale (picking up just 17%) while the 290X sees an even greater scaling factor of 63%. "



ættir kannski að lesa hana sjálfur, AMD kortið er betra eða jafngott og ódýrara, og þú spyrð hversvegna menn eru að velta þessu korti fyrir sér ?? :catgotmyballs


hvar sérð þú að 290x sé ódýrara?

Re: Nvidia kynna GTX 780 Ti

Sent: Fim 07. Nóv 2013 19:02
af oskar9
MatroX skrifaði:
oskar9 skrifaði:
MatroX skrifaði:
mind skrifaði:
MatroX skrifaði:780 non ti er betra en 290x, mun hljóðlátara og mun kaldara afhverju er fólk að pæla ó 290x?

Það er til svo mikið af gögnum sem stangast á við þessa fullyrðingu að þetta virðist helst vera tröllatilraun.
Fólk pælir í 290X afþví það er full ástæða til að pæla í því.


er það komdu með heimildir hérna er mina: lestu þetta t.d
http://www.anandtech.com/show/7457/the- ... 90x-review



"With that said, starting off with Metro at 2560 the 290X hits the ground running on our first benchmark. At 55fps it’s just a bit shy of hitting that 60fps average we love to cling to, but among all of our single-GPU cards it is the fastest, beating even the traditional powerhouse that is GTX Titan. Consequently the performance difference between 290X and GTX 780 (290X’s real competition) is even greater, with the 290X outpacing the GTX 780 by 13%, all the while being $100 cheaper. As we’ll see these results are a bit better than the overall average, but all told we’re not too far off. For as fast as GTX 780 is, 290X is going to be appreciably (if not significantly) faster."

"The real story here of course is that it’s another strong showing for AMD at both 2560 and 4K. At 2560 the 290X CF sees better performance scaling than the GTX 780 SLI – 53% versus 41% – further extending the 290X’s lead. Bumping the resolution up to 4K makes things even more lopsided in AMD’s favor, as at this point the NVIDIA cards essentially fail to scale (picking up just 17%) while the 290X sees an even greater scaling factor of 63%. "



ættir kannski að lesa hana sjálfur, AMD kortið er betra eða jafngott og ódýrara, og þú spyrð hversvegna menn eru að velta þessu korti fyrir sér ?? :catgotmyballs


hvar sérð þú að 290x sé ódýrara?



"Consequently against NVIDIA’s pricing structure the 290X is by every definition a steal at $549. Even if it were merely equal to the GTX 780 it would still be $100 cheaper, but instead it’s both faster and cheaper, something that has proven time and again to be a winning combination in this industry."


þú veist vonandi að þú varst að linka á Review sem lofsyngur 290X kortið í bak og fyrir ??

Re: Nvidia kynna GTX 780 Ti

Sent: Fim 07. Nóv 2013 19:23
af GullMoli
Strákar, Nvidia lækkuðu verðið á 780 í kjölfar 290 kortanna. Það var $650 en fór niður í $500 sem er $50 ódýrara en 290x.

Hérna heima er 780 kortið 20þús krónum ódýrara (þar sem það er ódýrast) en 290x!

Re: Nvidia kynna GTX 780 Ti

Sent: Fim 07. Nóv 2013 20:19
af Haffi
Haha djöfull er þetta absurd verð á 780 Ti!

Re: Nvidia kynna GTX 780 Ti

Sent: Fös 08. Nóv 2013 07:55
af MatroX
oskar9 skrifaði:
MatroX skrifaði:
oskar9 skrifaði:
MatroX skrifaði:
mind skrifaði:
MatroX skrifaði:780 non ti er betra en 290x, mun hljóðlátara og mun kaldara afhverju er fólk að pæla ó 290x?

Það er til svo mikið af gögnum sem stangast á við þessa fullyrðingu að þetta virðist helst vera tröllatilraun.
Fólk pælir í 290X afþví það er full ástæða til að pæla í því.


er það komdu með heimildir hérna er mina: lestu þetta t.d
http://www.anandtech.com/show/7457/the- ... 90x-review



"With that said, starting off with Metro at 2560 the 290X hits the ground running on our first benchmark. At 55fps it’s just a bit shy of hitting that 60fps average we love to cling to, but among all of our single-GPU cards it is the fastest, beating even the traditional powerhouse that is GTX Titan. Consequently the performance difference between 290X and GTX 780 (290X’s real competition) is even greater, with the 290X outpacing the GTX 780 by 13%, all the while being $100 cheaper. As we’ll see these results are a bit better than the overall average, but all told we’re not too far off. For as fast as GTX 780 is, 290X is going to be appreciably (if not significantly) faster."

"The real story here of course is that it’s another strong showing for AMD at both 2560 and 4K. At 2560 the 290X CF sees better performance scaling than the GTX 780 SLI – 53% versus 41% – further extending the 290X’s lead. Bumping the resolution up to 4K makes things even more lopsided in AMD’s favor, as at this point the NVIDIA cards essentially fail to scale (picking up just 17%) while the 290X sees an even greater scaling factor of 63%. "



ættir kannski að lesa hana sjálfur, AMD kortið er betra eða jafngott og ódýrara, og þú spyrð hversvegna menn eru að velta þessu korti fyrir sér ?? :catgotmyballs


hvar sérð þú að 290x sé ódýrara?



"Consequently against NVIDIA’s pricing structure the 290X is by every definition a steal at $549. Even if it were merely equal to the GTX 780 it would still be $100 cheaper, but instead it’s both faster and cheaper, something that has proven time and again to be a winning combination in this industry."


þú veist vonandi að þú varst að linka á Review sem lofsyngur 290X kortið í bak og fyrir ??


Má ég benda þér á að 780 kostar 89.900kr meðan 290x kostar 109.900kr, og líka það að ef þú skoðar allt fyrir neðan 2xxx upplausnir þá hefur 780 kortið 290x

Re: Nvidia kynna GTX 780 Ti

Sent: Fös 08. Nóv 2013 11:03
af siggik
strákar .. fá sér bara non refrence kort R290 ... mesta bang for the buck

Re: Nvidia kynna GTX 780 Ti

Sent: Fös 08. Nóv 2013 11:12
af hkr
MatroX skrifaði:Má ég benda þér á að 780 kostar 89.900kr meðan 290x kostar 109.900kr, og líka það að ef þú skoðar allt fyrir neðan 2xxx upplausnir þá hefur 780 kortið 290x


skv. þessu hér review'i er það nú ekki alveg rétt hjá þér: http://www.anandtech.com/show/7481/the- ... 290-review

Sé ekki betur en að 290 kortið er í sumum tilfellum að slá 780 kortið þar sem að upplausnin er undir 2k.

En er alveg sammála um hitann/lætin í þessum nýju AMD kortum, ekki alveg það sem maður er að leitast eftir.

Re: Nvidia kynna GTX 780 Ti

Sent: Fös 08. Nóv 2013 12:02
af FreyrGauti
Staðreyndin er að í 1080p, sem er algengasta upplausnin hjá gamers í dag, eru þessi kort að performa nokkurnvegin eins.
Myndi frekar horfa á features til að aðgreina þau, hvort viltu Mantle eða physx, g-sync og möguleikann að nota shield?
Ég persónulega mun taka nVidia fyrir G-Sync möguleikann, man hvað mér fannst rosalegur munur að fá adaptive V-sync á sínum tíma.

Re: Nvidia kynna GTX 780 Ti

Sent: Sun 17. Nóv 2013 20:37
af bigggan
hkr skrifaði:
MatroX skrifaði:Má ég benda þér á að 780 kostar 89.900kr meðan 290x kostar 109.900kr, og líka það að ef þú skoðar allt fyrir neðan 2xxx upplausnir þá hefur 780 kortið 290x


skv. þessu hér review'i er það nú ekki alveg rétt hjá þér: http://www.anandtech.com/show/7481/the- ... 290-review

Sé ekki betur en að 290 kortið er í sumum tilfellum að slá 780 kortið þar sem að upplausnin er undir 2k.

En er alveg sammála um hitann/lætin í þessum nýju AMD kortum, ekki alveg það sem maður er að leitast eftir.


Það er kanski 2 mánuðum af 10 sem kortið er að skila neikvæð hiti i húsinu annars er kortið að lækka húshitunar kostnaði, kanski ekki miklar krónur talsins herna á landinu en það hjálpar.