Nýlega fékk ég Windows 8 product key gefins og downlodaði ég stýrikerfinu af heimasíðu Microsoft. Ég er hinsvegar í smá vandræðum núna því á þessum tíma keyrði ég windowsið á 32bit versioni, en núna er ég kominn með betri tölvu og væri til í að keyra kerfið auðvitað á 64.
Ég er búinn að prófa að downloada Windows 8 frá heimasíð Microsoft, hennti inn key og fékk downloadið í gang. Engu að síður er ég enn með 32 bit.
Spurningin er þessi: Get ég notað þennan sama product key á windows 8 64 bit, eða þarf ég að kaupa annan key fyrir það? Ef svo er, hvernig fer ég að því ég er búinn að vera að vesenast í þessu í allt kvöld.
Bestu þakkir, Andri.
Vantar hjálp við uppsettningu á Windows 8
-
Drilli
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 360
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Vantar hjálp við uppsettningu á Windows 8
CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)
Re: Vantar hjálp við uppsettningu á Windows 8
finna bara win8 64 bit iso það eina sem þú þarft
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
-
Drilli
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 360
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við uppsettningu á Windows 8
Stela því semsagt á torrent síðu? Því ég finn það ekki nein staðar.
CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)
Re: Vantar hjálp við uppsettningu á Windows 8
gætir reynt að nota þessa aðferð. ef þú vilt ekki 8.1 ekki exita þá kláraðu bara í gegn.
http://pureinfotech.com/2013/10/19/down ... oduct-key/
http://pureinfotech.com/2013/10/19/down ... oduct-key/
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6378
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 173
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við uppsettningu á Windows 8
Lykillinn stjórnar því ekki hvort þú ert með 32 eða 64bit, uppsetningarskrárnar gera það, þ.e. þetta eru tvær ólíkar útgáfur. Ekkert að því að finna ósnert 8/8.1 x64 image á torrentsíðum og nota lykilinn þinn, ert ekki að stela neinu.
FYI: Þú þarft að gera clean install þegar þú breytir á milli.
FYI: Þú þarft að gera clean install þegar þú breytir á milli.
-
Benzmann
- Bara að hanga
- Póstar: 1590
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 57
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við uppsettningu á Windows 8
þú þarft að downloada .iso og boota upp frá henni og gera clean install, getur ekki uppfært úr 32bit stýrikerfi í 64bita nema gera clean install.
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
Drilli
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 360
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við uppsettningu á Windows 8
Get ég notað lykilinn fyrir bæði 32bit og 64bit? Skildi ekki alveg...
Clan install, þið eruð þá væntanlega bara sð tala um að formatta harðadiskinn með nýju windowsi án þess að geyma það eldra? Eða hvað?
Clan install, þið eruð þá væntanlega bara sð tala um að formatta harðadiskinn með nýju windowsi án þess að geyma það eldra? Eða hvað?
CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)
Re: Vantar hjálp við uppsettningu á Windows 8
já þú getur notað bæði fyrir 32 og 64 bit.
clean install já án þess að geyma einhvað.
eins og anti sagði þá væri örugglega best að reyna að finna ósnert wind8.
clean install já án þess að geyma einhvað.
eins og anti sagði þá væri örugglega best að reyna að finna ósnert wind8.
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
-
Drilli
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 360
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við uppsettningu á Windows 8
Fann leið við þessu, takk fyrir upplýsingarnar vaktarar :Þ
CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)