Síða 1 af 1

Softmod til að breyta Radeon kortum í FirePro kort.

Sent: Mán 04. Nóv 2013 21:37
af trausti164
Var að finna þetta snilldarmodd, búinn að breyta 6970 kortinu mínu í v7900 og allt virkar mjög vel.
http://www.overclock.net/t/1403233/amd- ... deon-cards

Re: Softmod til að breyta Radeon kortum í FirePro kort.

Sent: Mán 04. Nóv 2013 21:56
af playman
Gætirðu útskírt hvað þetta gerir os.f.?

Re: Softmod til að breyta Radeon kortum í FirePro kort.

Sent: Mán 04. Nóv 2013 22:01
af trausti164
Basically þá eru öll FirePro kort bara ákveðin Radeon kort með nokkur feature disabled og annann driver, með þessu þá getur þú látið tölvuna lýta framhjá öllum Radeon restrictionunum og gefið kortinu FirePro status án ECC memory sem að er náttúrulega hardware based.

Re: Softmod til að breyta Radeon kortum í FirePro kort.

Sent: Mán 04. Nóv 2013 22:38
af MrSparklez
Fær maður auka aföst úr kortinu í leikjum ef maður gerir þetta eða hjálpar þetta bara við að rendera í svona proffesional forritum ?

Re: Softmod til að breyta Radeon kortum í FirePro kort.

Sent: Mán 04. Nóv 2013 23:29
af trausti164
MrSparklez skrifaði:Fær maður auka aföst úr kortinu í leikjum ef maður gerir þetta eða hjálpar þetta bara við að rendera í svona proffesional forritum ?

Bara proffesional.