Síða 1 af 1

TITAN og 700 Series GTX Auto OC

Sent: Sun 27. Okt 2013 20:48
af Templar
Sælir

Tók eftir því um daginn með GPUZ að Titan kortið mitt fer í 1045MHz Core Clock, ekkert OC. Vissi að þarna væri auto OC en svona mikið, eru menn að sjá þetta sama í GTX 700 kortunum t.d. 780?

Re: TITAN og 700 Series GTX Auto OC

Sent: Sun 27. Okt 2013 22:03
af FreyrGauti
Það hjálpar náttúrulega að vera með það vatnskælt, lendir það ekki á thermal takmörkun.

Á ekkert að fara posta myndum af græjunni kláraðri?

Re: TITAN og 700 Series GTX Auto OC

Sent: Sun 27. Okt 2013 22:19
af MrSparklez
FreyrGauti skrifaði:Á ekkert að fara posta myndum af græjunni kláraðri?

X2