Síða 1 af 1

(LEYST)Vesen með að setja upp crossfire (amd radeon hd 6850)

Sent: Fös 25. Okt 2013 20:52
af eriksnaer
Sælir, ég er með eitt gigabyte radeon 6850 og eitt club 3d radeon 6850 og að reyna að setja upp crossfire.

Þegar ég er búinn að tengja bæði með crossfire brúnna á milli, kemur bara mynd á þá skjái sem eru tengdir í efra kortið...

Kann einhver ráð við þessu, móðurborðið styður þetta, ég er búinn að gá að því þannig það ætti ekki að vera málið..

Specs:
Móðurborð: Gigabyte GA-P67A-UD5-B3
Örgjörvi: i7 Quad 2600 3.40 GHz
DDR3: Mushkin 3x4GB
Skjákort: Gigabyte HD6850 & Club 3D HD6850
Geisladrif: Plain
HDD: Seagate 1.5TB
Netkort: Gigabyte GC-WB150 m/bluetooth

Fyrirfram þökk, Erik :)

Re: Vesen með að setja upp crossfire (amd radeon hd 6850)

Sent: Fös 25. Okt 2013 20:57
af dandri
Vaninn er líka að láta annað skjákortið birta myndirnar á skjáina og hitt kortið til að sjá um aðra vinnslu. Þetta hljómar allavega rétt hjá þér.

Re: Vesen með að setja upp crossfire (amd radeon hd 6850)

Sent: Fös 25. Okt 2013 21:03
af eriksnaer
dandri skrifaði:Vaninn er líka að láta annað skjákortið birta myndirnar á skjáina og hitt kortið til að sjá um aðra vinnslu. Þetta hljómar allavega rétt hjá þér.

Mér var sagt að ég ætti að geta verið með skjái tengda í bæði kortin, þannig að ég ætti að geta verið með 6 skjái.... Er það þá bara rugl ..... þarf nefnilega 3 dvi tengi sem ég fæ ekki nema með að tengja í bæði kortin..... (mér var sagt þetta af starfsmanni tölvulistans þegar ég hringdi í þá í leit að svona korti)

Re: Vesen með að setja upp crossfire (amd radeon hd 6850)

Sent: Fös 25. Okt 2013 22:21
af playman
eriksnaer skrifaði:
dandri skrifaði:Vaninn er líka að láta annað skjákortið birta myndirnar á skjáina og hitt kortið til að sjá um aðra vinnslu. Þetta hljómar allavega rétt hjá þér.

Mér var sagt að ég ætti að geta verið með skjái tengda í bæði kortin, þannig að ég ætti að geta verið með 6 skjái.... Er það þá bara rugl ..... þarf nefnilega 3 dvi tengi sem ég fæ ekki nema með að tengja í bæði kortin..... (mér var sagt þetta af starfsmanni tölvulistans þegar ég hringdi í þá í leit að svona korti)

Svo að mér best vitandi þá getur þú verið með bæði kortin í vélinni og skjáinna á sitthvort kortið, en til þess þarftu að hafa slökt á crossfire.
Ef þú þarft crossfire þá getur bara efra kortið byrt myndinna, ef að það er þannig stillt í BIOS hjá þér.

Re: Vesen með að setja upp crossfire (amd radeon hd 6850)

Sent: Fös 25. Okt 2013 22:55
af eriksnaer
playman skrifaði:
eriksnaer skrifaði:
dandri skrifaði:Vaninn er líka að láta annað skjákortið birta myndirnar á skjáina og hitt kortið til að sjá um aðra vinnslu. Þetta hljómar allavega rétt hjá þér.

Mér var sagt að ég ætti að geta verið með skjái tengda í bæði kortin, þannig að ég ætti að geta verið með 6 skjái.... Er það þá bara rugl ..... þarf nefnilega 3 dvi tengi sem ég fæ ekki nema með að tengja í bæði kortin..... (mér var sagt þetta af starfsmanni tölvulistans þegar ég hringdi í þá í leit að svona korti)

Svo að mér best vitandi þá getur þú verið með bæði kortin í vélinni og skjáinna á sitthvort kortið, en til þess þarftu að hafa slökt á crossfire.
Ef þú þarft crossfire þá getur bara efra kortið byrt myndinna, ef að það er þannig stillt í BIOS hjá þér.

Er núna með báða skjái í efra, kemur langt bíbb þegar ég ræsi og ekki einu sinni startup myndin né bios....

Re: Vesen með að setja upp crossfire (amd radeon hd 6850)

Sent: Fös 25. Okt 2013 23:03
af playman
Er aflgjafinn nógu öflugur til þess að keyra bæði kortin?

Re: Vesen með að setja upp crossfire (amd radeon hd 6850)

Sent: Fös 25. Okt 2013 23:11
af eriksnaer
playman skrifaði:Er aflgjafinn nógu öflugur til þess að keyra bæði kortin?

Já, ég bara gleymdi að setja straumsnúrnar á þau..... :no

Málið er þá leyst núna... en það sem var að var nú aðalega þetta að ég var að tengja í bæði kortin. Það er grænilega ekki hægt eins og þeir í tl sögðu við mig...