(LEYST)Vesen með að setja upp crossfire (amd radeon hd 6850)
Sent: Fös 25. Okt 2013 20:52
Sælir, ég er með eitt gigabyte radeon 6850 og eitt club 3d radeon 6850 og að reyna að setja upp crossfire.
Þegar ég er búinn að tengja bæði með crossfire brúnna á milli, kemur bara mynd á þá skjái sem eru tengdir í efra kortið...
Kann einhver ráð við þessu, móðurborðið styður þetta, ég er búinn að gá að því þannig það ætti ekki að vera málið..
Specs:
Móðurborð: Gigabyte GA-P67A-UD5-B3
Örgjörvi: i7 Quad 2600 3.40 GHz
DDR3: Mushkin 3x4GB
Skjákort: Gigabyte HD6850 & Club 3D HD6850
Geisladrif: Plain
HDD: Seagate 1.5TB
Netkort: Gigabyte GC-WB150 m/bluetooth
Fyrirfram þökk, Erik
Þegar ég er búinn að tengja bæði með crossfire brúnna á milli, kemur bara mynd á þá skjái sem eru tengdir í efra kortið...
Kann einhver ráð við þessu, móðurborðið styður þetta, ég er búinn að gá að því þannig það ætti ekki að vera málið..
Specs:
Móðurborð: Gigabyte GA-P67A-UD5-B3
Örgjörvi: i7 Quad 2600 3.40 GHz
DDR3: Mushkin 3x4GB
Skjákort: Gigabyte HD6850 & Club 3D HD6850
Geisladrif: Plain
HDD: Seagate 1.5TB
Netkort: Gigabyte GC-WB150 m/bluetooth
Fyrirfram þökk, Erik