(LEYST)Vesen með að setja upp crossfire (amd radeon hd 6850)

Skjámynd

Höfundur
eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 398
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

(LEYST)Vesen með að setja upp crossfire (amd radeon hd 6850)

Pósturaf eriksnaer » Fös 25. Okt 2013 20:52

Sælir, ég er með eitt gigabyte radeon 6850 og eitt club 3d radeon 6850 og að reyna að setja upp crossfire.

Þegar ég er búinn að tengja bæði með crossfire brúnna á milli, kemur bara mynd á þá skjái sem eru tengdir í efra kortið...

Kann einhver ráð við þessu, móðurborðið styður þetta, ég er búinn að gá að því þannig það ætti ekki að vera málið..

Specs:
Móðurborð: Gigabyte GA-P67A-UD5-B3
Örgjörvi: i7 Quad 2600 3.40 GHz
DDR3: Mushkin 3x4GB
Skjákort: Gigabyte HD6850 & Club 3D HD6850
Geisladrif: Plain
HDD: Seagate 1.5TB
Netkort: Gigabyte GC-WB150 m/bluetooth

Fyrirfram þökk, Erik :)
Síðast breytt af eriksnaer á Fös 25. Okt 2013 23:20, breytt samtals 1 sinni.


Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme


dandri
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:00
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með að setja upp crossfire (amd radeon hd 6850)

Pósturaf dandri » Fös 25. Okt 2013 20:57

Vaninn er líka að láta annað skjákortið birta myndirnar á skjáina og hitt kortið til að sjá um aðra vinnslu. Þetta hljómar allavega rétt hjá þér.


AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750

Skjámynd

Höfundur
eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 398
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með að setja upp crossfire (amd radeon hd 6850)

Pósturaf eriksnaer » Fös 25. Okt 2013 21:03

dandri skrifaði:Vaninn er líka að láta annað skjákortið birta myndirnar á skjáina og hitt kortið til að sjá um aðra vinnslu. Þetta hljómar allavega rétt hjá þér.

Mér var sagt að ég ætti að geta verið með skjái tengda í bæði kortin, þannig að ég ætti að geta verið með 6 skjái.... Er það þá bara rugl ..... þarf nefnilega 3 dvi tengi sem ég fæ ekki nema með að tengja í bæði kortin..... (mér var sagt þetta af starfsmanni tölvulistans þegar ég hringdi í þá í leit að svona korti)


Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme


playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með að setja upp crossfire (amd radeon hd 6850)

Pósturaf playman » Fös 25. Okt 2013 22:21

eriksnaer skrifaði:
dandri skrifaði:Vaninn er líka að láta annað skjákortið birta myndirnar á skjáina og hitt kortið til að sjá um aðra vinnslu. Þetta hljómar allavega rétt hjá þér.

Mér var sagt að ég ætti að geta verið með skjái tengda í bæði kortin, þannig að ég ætti að geta verið með 6 skjái.... Er það þá bara rugl ..... þarf nefnilega 3 dvi tengi sem ég fæ ekki nema með að tengja í bæði kortin..... (mér var sagt þetta af starfsmanni tölvulistans þegar ég hringdi í þá í leit að svona korti)

Svo að mér best vitandi þá getur þú verið með bæði kortin í vélinni og skjáinna á sitthvort kortið, en til þess þarftu að hafa slökt á crossfire.
Ef þú þarft crossfire þá getur bara efra kortið byrt myndinna, ef að það er þannig stillt í BIOS hjá þér.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

Höfundur
eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 398
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með að setja upp crossfire (amd radeon hd 6850)

Pósturaf eriksnaer » Fös 25. Okt 2013 22:55

playman skrifaði:
eriksnaer skrifaði:
dandri skrifaði:Vaninn er líka að láta annað skjákortið birta myndirnar á skjáina og hitt kortið til að sjá um aðra vinnslu. Þetta hljómar allavega rétt hjá þér.

Mér var sagt að ég ætti að geta verið með skjái tengda í bæði kortin, þannig að ég ætti að geta verið með 6 skjái.... Er það þá bara rugl ..... þarf nefnilega 3 dvi tengi sem ég fæ ekki nema með að tengja í bæði kortin..... (mér var sagt þetta af starfsmanni tölvulistans þegar ég hringdi í þá í leit að svona korti)

Svo að mér best vitandi þá getur þú verið með bæði kortin í vélinni og skjáinna á sitthvort kortið, en til þess þarftu að hafa slökt á crossfire.
Ef þú þarft crossfire þá getur bara efra kortið byrt myndinna, ef að það er þannig stillt í BIOS hjá þér.

Er núna með báða skjái í efra, kemur langt bíbb þegar ég ræsi og ekki einu sinni startup myndin né bios....


Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme


playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með að setja upp crossfire (amd radeon hd 6850)

Pósturaf playman » Fös 25. Okt 2013 23:03

Er aflgjafinn nógu öflugur til þess að keyra bæði kortin?


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

Höfundur
eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 398
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með að setja upp crossfire (amd radeon hd 6850)

Pósturaf eriksnaer » Fös 25. Okt 2013 23:11

playman skrifaði:Er aflgjafinn nógu öflugur til þess að keyra bæði kortin?

Já, ég bara gleymdi að setja straumsnúrnar á þau..... :no

Málið er þá leyst núna... en það sem var að var nú aðalega þetta að ég var að tengja í bæði kortin. Það er grænilega ekki hægt eins og þeir í tl sögðu við mig...


Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme