Síða 1 af 1

Örgjörvi í videovinnslu???

Sent: Þri 28. Sep 2004 22:50
af selur
Sælt veri fólkið.Nú ætla ég að skella mér í smá uppfærslu en á ekkert ótakmarkað fé.Ég ætla að hella mér út í videomyndvinnslu og er að spá í hvaða örgjörvi gæti dugað mér best þar þó auðvitað verði hann að svínvirka í leikjum og slíku líka, en í heildarpakkanum má hann helst ekki kosta meira en 20.000. Gaman væri ef einhverjir sem reynslu og vit hafa gætu gefið mér góð ráð um hvað væri vit í og hvað alls ekki vit í og hvers vegna.

Sent: Þri 28. Sep 2004 22:54
af MezzUp
held nú að meiraðsegja AMD menn hafði gefið Intel það að Pentiuminn er(var allavega) að standa sig betur í margmiðlunarvinnslu. Spurning hinsvegar hversu mikið þú ert að ,,hella þér" útí þetta? Kannski að Mac'i sé bara málið? :D