Tölva inná verkstæði
Sent: Fim 17. Okt 2013 19:35
Sælir
Er að fara setja tölvu inní bílaaðstöðu hjá mér og vantar einhverja lausn fyrir tölvubúnaðinn..Kem til með að setja Dell optiplex tölvu þarna og einhvern 17"skjá.Það er rykdrulla í loftinu þarna enda alltaf einhverjar bílaviðgerðir í gangi,Spurninginn er hvernig ég get búið tölvuna þannig að hún endist lengur en mánuð.Reikna með að hún myndi fyllast af drullu um leið.
Það er ein vifta og hún er fyrir örgjörvan og tekur loftið inn að framan í gegnum plast stokk,já og svo er það aflgjafinn en hann blæs reyndar loftinu út.Hver ætli sé þægilegasta lausnin fyrir mig til að reyna verja tölvuna einhvað og ánþess að steikja allt draslið
[update]
Prufaði að taka viftuna úr sambandi fyrir örgjörvan,Það er kælielement.Hitinn fór úr 26° í 34° IDLE spurning hvort maður komist upp með að hafa hana viftulausa ? örgjörvinn er í 40° - 45° í vinnslu og hitinn í kassanum 33°

Er að fara setja tölvu inní bílaaðstöðu hjá mér og vantar einhverja lausn fyrir tölvubúnaðinn..Kem til með að setja Dell optiplex tölvu þarna og einhvern 17"skjá.Það er rykdrulla í loftinu þarna enda alltaf einhverjar bílaviðgerðir í gangi,Spurninginn er hvernig ég get búið tölvuna þannig að hún endist lengur en mánuð.Reikna með að hún myndi fyllast af drullu um leið.
Það er ein vifta og hún er fyrir örgjörvan og tekur loftið inn að framan í gegnum plast stokk,já og svo er það aflgjafinn en hann blæs reyndar loftinu út.Hver ætli sé þægilegasta lausnin fyrir mig til að reyna verja tölvuna einhvað og ánþess að steikja allt draslið
[update]
Prufaði að taka viftuna úr sambandi fyrir örgjörvan,Það er kælielement.Hitinn fór úr 26° í 34° IDLE spurning hvort maður komist upp með að hafa hana viftulausa ? örgjörvinn er í 40° - 45° í vinnslu og hitinn í kassanum 33°


