Val á framleiðanda vinnsluminnis
Sent: Þri 15. Okt 2013 22:48
Þegar kemur að vali á vinnsluminni þá hugar maður að nokkrum mikilvægum þáttum. Hversu mörg GB maður þarf og hversu mörg Mhz minnið hefur. Ég hef verið að skoða vinnsluminni núna að undanförnu og tekið eftir því að þau eru mis dýr hvaða framleiðanda þú velur þér.
Spurningin sem ég hef hinsvegar er hvaða vinnsluminni eru áræðanlegust? Eða er þetta allt sama draslið?
Finnst Mushkin og Adata vera að jafnaði lang ódýrust.. en Kingston og Gskill vera með þeim dýrari. Er þetta eh sem skiptir máli? maður spyr sig.
Spurningin sem ég hef hinsvegar er hvaða vinnsluminni eru áræðanlegust? Eða er þetta allt sama draslið?
Finnst Mushkin og Adata vera að jafnaði lang ódýrust.. en Kingston og Gskill vera með þeim dýrari. Er þetta eh sem skiptir máli? maður spyr sig.
