Síða 1 af 1

HDD recovery, mælið þið með einvherjum á Íslandi?

Sent: Mán 14. Okt 2013 18:11
af bjartman
Sælir,

Móðir mín lenti í að harði diskurinn hennar crashaði,

er sem sé komið svona ticking noise í hann og því miður

var ekki búið að taka neitt afrit af stuffinu.

Mælið þið með einhverjum hér á klaknum sem er að

reyna að bjarga gögnum af einhverju viti?

kv. Bjartmar

Re: HDD recovery, mælið þið með einvherjum á Íslandi?

Sent: Mán 14. Okt 2013 20:14
af gardar