Síða 1 af 1

Val á móðurborði sem styður yfir-klukkun.

Sent: Mið 09. Okt 2013 15:40
af Drilli
Ég er að leita mér að móðurborði sem styður yfir-klukkun.
Er svona að reyna að hafa það í ódýrari kantinum, en ég er að fara að nota eitt skjákort og Intel i5 4570K örgjörva.
Hvað ætti ég að taka?

Re: Val á móðurborði sem styður yfir-klukkun.

Sent: Mið 09. Okt 2013 16:25
af demaNtur
Hiklaust MSI Z87-G45 Gaming

Ódýrt, reliable og gott..

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8365

Re: Val á móðurborði sem styður yfir-klukkun.

Sent: Mið 09. Okt 2013 16:29
af I-JohnMatrix-I
demaNtur skrifaði:Hiklaust MSI Z87-G45 Gaming

Ódýrt, reliable og gott..

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8365


x2

Re: Val á móðurborði sem styður yfir-klukkun.

Sent: Mið 09. Okt 2013 16:35
af Drilli
Já, lítur mjög vel út, en er þetta ekkert smá overkill? Eða er þetta kort bara the way to go? :)

Re: Val á móðurborði sem styður yfir-klukkun.

Sent: Mið 09. Okt 2013 16:43
af KillEmAll
demaNtur skrifaði:Hiklaust MSI Z87-G45 Gaming

Ódýrt, reliable og gott..

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8365


x3

Re: Val á móðurborði sem styður yfir-klukkun.

Sent: Mið 09. Okt 2013 16:45
af demaNtur
Drilli skrifaði:Já, lítur mjög vel út, en er þetta ekkert smá overkill? Eða er þetta kort bara the way to go? :)

Langt frá því að vera overkill, mjög gott borð mikið við hvað það kostar lítið..

Go for it, hiklaust.

Re: Val á móðurborði sem styður yfir-klukkun.

Sent: Mið 09. Okt 2013 16:46
af Drilli
Ok takk! :D

Re: Val á móðurborði sem styður yfir-klukkun.

Sent: Mið 09. Okt 2013 17:00
af mercury
ekki yfirklukka... not worth the risk...

Re: Val á móðurborði sem styður yfir-klukkun.

Sent: Mið 09. Okt 2013 17:02
af MatroX
AsRock z87 OC Formula :)

Re: Val á móðurborði sem styður yfir-klukkun.

Sent: Mið 09. Okt 2013 17:03
af Drilli
Það fær rosa góða dóma á netinu, hvað kostar sá gripur?

Re: Val á móðurborði sem styður yfir-klukkun.

Sent: Mið 09. Okt 2013 17:21
af Drilli
Afhverju samt ekki að fara þá frekar í MSI B85-G43 Gaming
Intel B85, 4xDDR3, 4xSATAIII, 2xSATAII, 4xUSB3, 2xPCI-E 16X, VGA, DVI og HDMI tengi, GB lan, 7.1 hljóð 20.950.-
og spara sér 10.000.-? Er þetta kort eitthvað verra? :)

Re: Val á móðurborði sem styður yfir-klukkun.

Sent: Mið 09. Okt 2013 17:29
af I-JohnMatrix-I
B85 The B85 chipset is the "budget" business option and as such is very limited compared to the other business chipsets. As such, it does not support iSIPP or vPro. Like the Q85 chipset, it has four SATA 6Gb/s ports compared to the six found on Q87. The B85 chipset is a good option for systems that need only basic functionality without the various features found in the other business chipsets.

Z87 The Z87 chipset is the most feature-rich chipset and is the only one to offer full CPU overclocking for supported (K-series) processors. This chipset can easily handle SLI/Crossfire configurations by allowing the 16 PCI-E lanes from the CPU to be divided into either a single x16 slot, dual x8 slots, or a single x8 plus two x4 slots. While this means that the Z87 chipset can support triple SLI/Crossfire configurations, we typically recommend against doing so except in isolated circumstances. In most cases a Socket 2011 system is a better option as the additional PCI-E 3.0 lanes will provide improved performance.

Re: Val á móðurborði sem styður yfir-klukkun.

Sent: Mið 09. Okt 2013 17:36
af Drilli
Takk man!

Re: Val á móðurborði sem styður yfir-klukkun.

Sent: Mið 09. Okt 2013 17:46
af Drilli
Svo að ég dæli nú inn spurningum, hvernig er: ASUS Z87-Plus
Intel Z87, 4xDDR3, 6xSATA3, 8xUSB3, 3xPCI-E 16X Crossfire og SLI, HDMI & DP tengi, GB lan, 7.1 hljóð 33.950.- ?
Sé að það er ansi vinsælt líka. :)

Re: Val á móðurborði sem styður yfir-klukkun.

Sent: Mið 09. Okt 2013 18:46
af demaNtur
Ég last helling af reviews á tímabili um borðin, mér fannst MSi Z87-G45 Gaming koma best út.. Just my 2 cents :)

Re: Val á móðurborði sem styður yfir-klukkun.

Sent: Lau 12. Okt 2013 01:43
af Drilli
Tek þig á orðinu, MSi Z87-G45 it is!

Re: Val á móðurborði sem styður yfir-klukkun.

Sent: Sun 13. Okt 2013 10:03
af KillEmAll
Like

Re: Val á móðurborði sem styður yfir-klukkun.

Sent: Sun 13. Okt 2013 12:06
af bubble
eitthvað af þessum http://tolvutek.is/vara/gigabyte-s1150- ... -modurbord http://tolvutek.is/vara/gigabyte-s1150- ... -modurbord http://tolvutek.is/vara/gigabyte-s1150- ... -modurbord


mað er málið með alla hérna og msi þessi borð/skjákort eru drasll....aldey fara í msi....

Re: Val á móðurborði sem styður yfir-klukkun.

Sent: Sun 13. Okt 2013 13:27
af MatroX
bubble skrifaði:eitthvað af þessum http://tolvutek.is/vara/gigabyte-s1150- ... -modurbord http://tolvutek.is/vara/gigabyte-s1150- ... -modurbord http://tolvutek.is/vara/gigabyte-s1150- ... -modurbord


mað er málið með alla hérna og msi þessi borð/skjákort eru drasll....aldey fara í msi....

Ekkert að msi skjákortum en móðurborðin hja þeim eru i svipuðum flokki og gigabyte lala borð en ef þu vilt góð borð þa er það asus eða asrock

Re: Val á móðurborði sem styður yfir-klukkun.

Sent: Sun 13. Okt 2013 15:34
af Drilli
Get bara ekki verið að eyða of miklu í móðurborð. 30.000kr er alveg max. En leyst vel á þetta MSI borð, en ég ætlaði alltaf fyrst í ASUS..