Síða 1 af 1

Langar að uppfæra aftur

Sent: Mið 09. Okt 2013 14:23
af playman
Er ekki alveg ánægður með núverandi settup, er oft að lenda í óþolandi laggi.

Er þetta ekki bara hið fínasta settup?
Gigabyte S1150 G1.Sniper M5 móðurborð 36.900 kr
Intel Core i7-4770K Quad Core örgjörvi, Retail 59.900 kr

Er þetta borð ekki fínnt fyrir OC og crossfire?

Re: Langar að uppfæra aftur

Sent: Mið 09. Okt 2013 15:19
af Jason21
Hvað ertu þegar með? Svona viðmið :D :megasmile :happy

Re: Langar að uppfæra aftur

Sent: Mið 09. Okt 2013 15:39
af MuGGz
Jason21 skrifaði:Hvað ertu þegar með? Svona viðmið :D :megasmile :happy


væntanlega það sem er í undirskriftinni hans :happy

Re: Langar að uppfæra aftur

Sent: Mið 09. Okt 2013 16:19
af MrSparklez
Þetta er alveg solid, þú veist samt alveg að þetta móðurborð er M-ATX ekki ATX er það ekki ? Myndi lýta soldið skringilega út í kassanum í undirskrift hjá þér ef þér er eitthvað sama um það :)

Re: Langar að uppfæra aftur

Sent: Mið 09. Okt 2013 16:19
af Jason21
Djöfull er maður tæpur á því... :sleezyjoe :happy

Re: Langar að uppfæra aftur

Sent: Mið 09. Okt 2013 17:20
af playman
MuGGz skrifaði:
Jason21 skrifaði:Hvað ertu þegar með? Svona viðmið :D :megasmile :happy


væntanlega það sem er í undirskriftinni hans :happy

:happy :happy

MrSparklez skrifaði:Þetta er alveg solid, þú veist samt alveg að þetta móðurborð er M-ATX ekki ATX er það ekki ? Myndi lýta soldið skringilega út í kassanum í undirskrift hjá þér ef þér er eitthvað sama um það :)

VÁÁ... var ekkert að spá í því ](*,) fannst það eitthvað minna en vanalega en spáði ekkert frekar í því #-o oh well
En já það yrði frekar asnalegt í kassanum hehe
En hverninn er þetta borð þá?
Gigabyte S1150 Z87X-OC móðurborð 39.900 kr
Hérna er mynd af því
Verst er að mér fynnst liturinn ekkert sjarmerandi á því.
Vildi óska þess að það væri hægt að skipta úr raufunum og svona :fly

Re: Langar að uppfæra aftur

Sent: Mið 09. Okt 2013 17:54
af MrSparklez
playman skrifaði:
MuGGz skrifaði:
Jason21 skrifaði:Hvað ertu þegar með? Svona viðmið :D :megasmile :happy


væntanlega það sem er í undirskriftinni hans :happy

:happy :happy

MrSparklez skrifaði:Þetta er alveg solid, þú veist samt alveg að þetta móðurborð er M-ATX ekki ATX er það ekki ? Myndi lýta soldið skringilega út í kassanum í undirskrift hjá þér ef þér er eitthvað sama um það :)

VÁÁ... var ekkert að spá í því ](*,) fannst það eitthvað minna en vanalega en spáði ekkert frekar í því #-o oh well
En já það yrði frekar asnalegt í kassanum hehe
En hverninn er þetta borð þá?
Gigabyte S1150 Z87X-OC móðurborð 39.900 kr
Hérna er mynd af því
Verst er að mér fynnst liturinn ekkert sjarmerandi á því.
Vildi óska þess að það væri hægt að skipta úr raufunum og svona :fly

Þetta er alveg rock solid fyrir það sem þú ert að gera en tékkaðu samt á þessu: http://www.youtube.com/watch?v=yeuJAOVRoA0 það hjálpar þér kannski að ákveða :happy

Re: Langar að uppfæra aftur

Sent: Mið 09. Okt 2013 19:43
af emmi

Re: Langar að uppfæra aftur

Sent: Mið 09. Okt 2013 19:49
af Drilli
Hvað ætlarðu að gera við gamla örgjörvan?

Re: Langar að uppfæra aftur

Sent: Mið 09. Okt 2013 21:52
af playman
emmi skrifaði:http://tl.is/product/z87-g45g-1150-atx-4xddr3-3x-pcie-2-3-6x-sata-usb3-hdmi

Flott borð, en ég bara versla ekki við Tölvulistann

Drilli skrifaði:Hvað ætlarðu að gera við gamla örgjörvan?

Mun selja bæði CPU og mobó þegar að því kemur.

Re: Langar að uppfæra aftur

Sent: Mið 09. Okt 2013 21:56
af playman
MrSparklez skrifaði:Þetta er alveg rock solid fyrir það sem þú ert að gera en tékkaðu samt á þessu: http://www.youtube.com/watch?v=yeuJAOVRoA0 það hjálpar þér kannski að ákveða :happy

Amms var búin að sjá þetta, er kanski ekki að leita að extreme borðum eins og hann er með þarna, er að reyna að
setja mig sirka í miðjuna, semsagt fá overclock möguleikan, ásamt því að stranda ekki á því að ég geti ekki bætt við mig auka dóti, t.d. 7970 í crossfire.

Re: Langar að uppfæra aftur

Sent: Mið 09. Okt 2013 22:08
af Tiger
playman skrifaði:Er ekki alveg ánægður með núverandi settup, er oft að lenda í óþolandi laggi.

Er þetta ekki bara hið fínasta settup?
Gigabyte S1150 G1.Sniper M5 móðurborð 36.900 kr
Intel Core i7-4770K Quad Core örgjörvi, Retail 59.900 kr

Er þetta borð ekki fínnt fyrir OC og crossfire?


Bara svona smá forvitni. Helduru að lagg-ið hverfi með nýju örgjörva og móðurborði? Er þetta ekki fínasta combo sem þú ert með, yfirklukka örgjörvan smá (4GHz +) og bæta við öðru skjákorti fyrir peninginn og þú ert klár í slagin hefði ég haldið. Henda jafnvel m-sata disk í þar til gert slot á móðurborðinu og sjá hvort það hressi hana ekki við.

Allavegana er ég ekki að sjá að móðurborð og örgjörvinn séu orsakavaldar á mikið lagg....

Re: Langar að uppfæra aftur

Sent: Mið 09. Okt 2013 22:22
af Klaufi
Ertu að tala um lagg í BF4 Betunni?

Re: Langar að uppfæra aftur

Sent: Mið 09. Okt 2013 22:42
af playman
Tiger skrifaði:
playman skrifaði:Er ekki alveg ánægður með núverandi settup, er oft að lenda í óþolandi laggi.

Er þetta ekki bara hið fínasta settup?
Gigabyte S1150 G1.Sniper M5 móðurborð 36.900 kr
Intel Core i7-4770K Quad Core örgjörvi, Retail 59.900 kr

Er þetta borð ekki fínnt fyrir OC og crossfire?


Bara svona smá forvitni. Helduru að lagg-ið hverfi með nýju örgjörva og móðurborði? Er þetta ekki fínasta combo sem þú ert með, yfirklukka örgjörvan smá (4GHz +) og bæta við öðru skjákorti fyrir peninginn og þú ert klár í slagin hefði ég haldið. Henda jafnvel m-sata disk í þar til gert slot á móðurborðinu og sjá hvort það hressi hana ekki við.

Allavegana er ég ekki að sjá að móðurborð og örgjörvinn séu orsakavaldar á mikið lagg....

Sem stendur er ég að spila 3 accounta í online leik, og CPU er að hanga í 94-98%, 100% ef að eitthvað er í gangi. Og þá er
ég ekki með neitt annað í keyrslu í tölvunni.
Svo get ég ekkert OCað á þessu borði, eins og mér skyllst eftir að hafa leitað á netinu.
Var að prófa smá fikt áðan og náði ekki multiplier hærra en um 2, eða úr 34 í 36 minnir mig, og core speed sýnir bara 3591MHz.
Hef ekki einusinni séð turbo boostið hrökva í gang, sama hvort að hann er enabled eða á auto.
Ekki það að ég kunni eitthvað að OCa, en nenti ekki að leita að guide þar sem allir fá sömu svörin, að það sé ekki hægt að OCa á H77 borðum.

Klaufi skrifaði:Ertu að tala um lagg í BF4 Betunni?

Ekki bara, en það er partur af ástæðunni.