Reynsla af þessum CD-RW?
Sent: Mán 27. Sep 2004 15:59
Ég var að pæla hvort einhver hérna hafi reynslu af þessum tómum geisladiskum? Mér finnst þetta sjálfum vera góð kaup, og er stór plús að computer.is er mjög nálægt mér (Má ekki keyra bíl ennþá
) en hvernig er reynslan af þessu? Er þetta kannski bara drasl? 

