Síða 1 af 1
Skipta um skjákort (nvidia í amd)
Sent: Þri 08. Okt 2013 18:29
af I-JohnMatrix-I
Sælir vaktarar. Nú er ég að fara skipta um skjákort í vélinni minni og vantar smá upplýsingar.
hvort er betra að skipta um skjákort og eyða nvidia drivers og setja síðan upp amd drivers eða eyða nvidia drivers, skipta um kort og setja svo upp amd drivers?
Re: Skipta um skjákort (nvidia í amd)
Sent: Þri 08. Okt 2013 18:45
af hjalti8
ég hef alltaf uninstallað og skipt síðan um kort, það virkar amk.
En í hvaða kort ertu að fara? Bara svo að þú vitir af því þá er AMD að fara að koma með tvö ný kort, R9 290X og R9 290, sem eiga held ég að koma 15.október.
Það eru rumors um að 290X perform-i eitthvað í kringum titan og 290 eitthvað í kringum 780.
Re: Skipta um skjákort (nvidia í amd)
Sent: Þri 08. Okt 2013 18:57
af I-JohnMatrix-I
Er bara að fara detta í 7950, svo pikka ég upp annað 7950 þegar amd kallarnir ætla að uppfæra

Re: Skipta um skjákort (nvidia í amd)
Sent: Þri 08. Okt 2013 19:08
af MrSparklez
Efast um að margir uppfæra þar sem að einu ''nýju'' kortin eru R9 290 og R9 290x, annars er þetta allt bara re-branding. Hvar ertu að kaupa nýja 7950 kortið ? Færðu það á einhverjum afslætti útaf nýju kortunum ?
Re: Skipta um skjákort (nvidia í amd)
Sent: Þri 08. Okt 2013 19:13
af MatroX
MrSparklez skrifaði:Efast um að margir uppfæra þar sem að einu ''nýju'' kortin eru R9 290 og R9 290x, annars er þetta allt bara re-branding. Hvar ertu að kaupa nýja 7950 kortið ? Færðu það á einhverjum afslætti útaf nýju kortunum ?
já á dúndur afslætti

Re: Skipta um skjákort (nvidia í amd)
Sent: Þri 08. Okt 2013 20:29
af I-JohnMatrix-I
MrSparklez skrifaði:Efast um að margir uppfæra þar sem að einu ''nýju'' kortin eru R9 290 og R9 290x, annars er þetta allt bara re-branding. Hvar ertu að kaupa nýja 7950 kortið ? Færðu það á einhverjum afslætti útaf nýju kortunum ?
Fékk það í skiptum +smá pening

aukapeningurinn fer uppí annað 7950

Re: Skipta um skjákort (nvidia í amd)
Sent: Þri 08. Okt 2013 22:40
af MrSparklez
I-JohnMatrix-I skrifaði:MrSparklez skrifaði:Efast um að margir uppfæra þar sem að einu ''nýju'' kortin eru R9 290 og R9 290x, annars er þetta allt bara re-branding. Hvar ertu að kaupa nýja 7950 kortið ? Færðu það á einhverjum afslætti útaf nýju kortunum ?
Fékk það í skiptum +smá pening

aukapeningurinn fer uppí annað 7950

Jáokei hélt að þú værir að fara að kaupa það nýtt, það hefði nefnilega ekki verið góð hugmynd þar sem að kortið sem kemur í staðinn fyrir 7950 kortið er í rauninni 7970 kort sem að er alveg nokkuð betra. Gangi þér þá vel með það
