Síða 1 af 1

Onboard USB tengi (VANTAR HJÁLP)

Sent: Mið 02. Okt 2013 17:39
af eriksnaer
Góðan dag/kvöld. Málið er að ég er með þráðlaust netkort sem þarfnast PCIe og onboard USB2 (sjá mynd1).

Málið er að ég er ekki með fleiri USB2 onboard en sá að ég er með laust onboard USB3 (sjá mynd2)...

Er einhvern veginn hægt að tengja onboards USB2 í onboard USB3 ?

Fyrirfram þökk, Erik Snær.

Mynd
Mynd

Re: Onboard USB tengi (VANTAR HJÁLP)

Sent: Mið 02. Okt 2013 17:52
af Gúrú
http://www.ebay.co.uk/itm/USB-2-0-9Pin- ... 1064902930

Þarft að finna svona með svissuðum male/female hlutverkum (þú vilt Female USB3.0 á kaplinum) og eignast það.

Re: Onboard USB tengi (VANTAR HJÁLP)

Sent: Mið 02. Okt 2013 17:56
af KermitTheFrog
Gúrú skrifaði:http://www.ebay.co.uk/itm/USB-2-0-9Pin-9P-Housing-male-TO-Motherboard-USB-3-0-20pin-Female-cable-adaptor-/221064902930

Þarft að finna svona með svissuðum male/female hlutverkum (þú vilt Male USB3.0 á kaplinum) og eignast það.


FTFY

Þessi sem þú linkar í er USB 2.0 9Pin 9P Housing male TO Motherboard USB 3.0 20pin Female cable adaptor

Re: Onboard USB tengi (VANTAR HJÁLP)

Sent: Mið 02. Okt 2013 18:15
af eriksnaer
KermitTheFrog skrifaði:
Gúrú skrifaði:http://www.ebay.co.uk/itm/USB-2-0-9Pin-9P-Housing-male-TO-Motherboard-USB-3-0-20pin-Female-cable-adaptor-/221064902930

Þarft að finna svona með svissuðum male/female hlutverkum (þú vilt Male USB3.0 á kaplinum) og eignast það.


FTFY

Þessi sem þú linkar í er USB 2.0 9Pin 9P Housing male TO Motherboard USB 3.0 20pin Female cable adaptor



http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 2970WZ5861 er þetta þá það sem ég þarf :popeyed

Re: Onboard USB tengi (VANTAR HJÁLP)

Sent: Mið 02. Okt 2013 18:18
af Gúrú
KermitTheFrog skrifaði:
Gúrú skrifaði:http://www.ebay.co.uk/itm/USB-2-0-9Pin-9P-Housing-male-TO-Motherboard-USB-3-0-20pin-Female-cable-adaptor-/221064902930
Þarft að finna svona með svissuðum male/female hlutverkum (þú vilt Male USB3.0 á kaplinum) og eignast það.

FTFY
Þessi sem þú linkar í er USB 2.0 9Pin 9P Housing male TO Motherboard USB 3.0 20pin Female cable adaptor


Hvað ertu að segja?

Hann er með MALE USB 3.0 Onboard á móðurborðinu, ekki satt? Og þarf því FEMALE USB3.0 á adaptornum, ekki satt?

Þess vegna skrifaði ég að hann vildi FEMALE USB3.0 á Adaptornum, ekki satt?

Og já eriksnaer, þetta er nákvæmlega það sem þú þarft. Rétt hjá þér og rangt hjá Kermit nema annað komi í ljós.

Re: Onboard USB tengi (VANTAR HJÁLP)

Sent: Mið 02. Okt 2013 18:42
af KermitTheFrog
Gúrú skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
Gúrú skrifaði:http://www.ebay.co.uk/itm/USB-2-0-9Pin-9P-Housing-male-TO-Motherboard-USB-3-0-20pin-Female-cable-adaptor-/221064902930
Þarft að finna svona með svissuðum male/female hlutverkum (þú vilt Male USB3.0 á kaplinum) og eignast það.

FTFY
Þessi sem þú linkar í er USB 2.0 9Pin 9P Housing male TO Motherboard USB 3.0 20pin Female cable adaptor


Hvað ertu að segja?

Hann er með MALE USB 3.0 Onboard á móðurborðinu, ekki satt? Og þarf því FEMALE USB3.0 á adaptornum, ekki satt?

Þess vegna skrifaði ég að hann vildi FEMALE USB3.0 á Adaptornum, ekki satt?

Og já eriksnaer, þetta er nákvæmlega það sem þú þarft. Rétt hjá þér og rangt hjá Kermit nema annað komi í ljós.


Skv þessum ebay link er móðurborðið female.

Kannski er ég að ruglast bara. Áður en þið afhausið mig skoðiði samt lýsingarnar á vörunum:
eBay: USB 2.0 9Pin 9P Housing male TO Motherboard USB 3.0 20pin Female cable adaptor
Newegg: USB 2.0 9 Pin / 10 pin Header Male to Motherboard USB 3.0 20 Pin / 19 pin Female Cable Adapter Converter 10cm

Samt eru þessir kaplar andstæður. Einhver skilgreiningarruglingur á male og female í gangi hér. En Newegg kapallinn er málið.

Re: Onboard USB tengi (VANTAR HJÁLP)

Sent: Mið 02. Okt 2013 18:43
af eriksnaer
Gúrú skrifaði:Og já eriksnaer, þetta er nákvæmlega það sem þú þarft.


Snilld, en veit einhver hér hvort newegg sendi til Íslands?

Re: Onboard USB tengi (VANTAR HJÁLP)

Sent: Mið 02. Okt 2013 18:56
af Gúrú
Veit ekki hvað þú ert að tala um Kermit en ég hef aldrei séð og veit ekki til þess að það sé til móðurborð með FEMALE USB3.0 header.

Hann þarf FEMALE USB3.0 á kaplinum eins og ég sagði.
Það er öfug uppsetning við það sem var á kaplinum sem ég linkaði í, sem ég tók fram.

Það er allavegana enginn að ruglast á þessum þræði nema þú.

Re: Onboard USB tengi (VANTAR HJÁLP)

Sent: Mið 02. Okt 2013 19:57
af KermitTheFrog
Gúrú skrifaði:Veit ekki hvað þú ert að tala um Kermit en ég hef aldrei séð og veit ekki til þess að það sé til móðurborð með FEMALE USB3.0 header.

Hann þarf FEMALE USB3.0 á kaplinum eins og ég sagði.
Það er öfug uppsetning við það sem var á kaplinum sem ég linkaði í, sem ég tók fram.

Það er allavegana enginn að ruglast á þessum þræði nema þú.


Neinei, það meikar nú sens að headerinn á móðurborðinu sé male, en ef þú skoðar lýsinguna á kaplinum þá er hann greinilega vitlaus. Hann kallar 30pin (usb3) tengið female, þegar það er þá greinilega male. Þar liggur ruglingurinn. Ég leiðrétti þig based á því að lýsingin stemmdi við myndina.

Re: Onboard USB tengi (VANTAR HJÁLP)

Sent: Mið 02. Okt 2013 20:41
af Klemmi
Myndi checka á tölvuverslunum hér heima hvort þær eigi til þetta breytistykki fyrir þig áður en þú ferð í það að panta að utan :)

Re: Onboard USB tengi (VANTAR HJÁLP)

Sent: Mið 02. Okt 2013 20:47
af eriksnaer
Er búinn að panta... Pantaði á eBay bara... Þarf ekkert að fá þetta einn tveir og nú..

Re: Onboard USB tengi (VANTAR HJÁLP)

Sent: Mið 02. Okt 2013 21:16
af worghal
miðað við myndina á ebay. þá er þetta stykki akkúrat öfugt við það sem þarf til verksins.
þetta er stykki til að tengja usb3 kapalinn frá kassanum í usb2 tengi á móðurborði.

Re: Onboard USB tengi (VANTAR HJÁLP)

Sent: Mið 02. Okt 2013 21:18
af eriksnaer
worghal skrifaði:miðað við myndina á ebay. þá er þetta stykki akkúrat öfugt við það sem þarf til verksins.
þetta er stykki til að tengja usb3 kapalinn frá kassanum í usb2 tengi á móðurborði.

ég pantaði líka öfugt við það sem hann linkar.... Þetta er það sem ég pantaði: http://www.ebay.com/itm/111112832394?ss ... 1497.l2649 :happy

Re: Onboard USB tengi (VANTAR HJÁLP)

Sent: Mið 02. Okt 2013 21:31
af worghal
eriksnaer skrifaði:
worghal skrifaði:miðað við myndina á ebay. þá er þetta stykki akkúrat öfugt við það sem þarf til verksins.
þetta er stykki til að tengja usb3 kapalinn frá kassanum í usb2 tengi á móðurborði.

ég pantaði líka öfugt við það sem hann linkar.... Þetta er það sem ég pantaði: http://www.ebay.com/itm/111112832394?ss ... 1497.l2649 :happy

ok, brilliant, hélt kanski að þú hafir pantað hitt :sleezyjoe