Síða 1 af 1

Format, BSoD í BF3

Sent: Mið 02. Okt 2013 03:16
af demaNtur
Sælir, ég var að formatta (Var að kaupa SSD) og eftir að ég náði í alla réttu driver-a fyrir skjákort, móðurborð, hljóðkort og allt annað þá fékk ég bluescreen of death í battlefield 3...

formatttt.png
formatttt.png (37.31 KiB) Skoðað 610 sinnum


ss. BSoD 124.

Getur eitthver hér sagt mér hvað gæti verið vandamálið?

Allt í tölvunni er frekar nýtt (innan við 2-3 mánuðir fyrir utan gömlu HDD sem ég veit ekki hversu gamlir eru.)

Re: Format, BSoD í BF3

Sent: Mið 02. Okt 2013 09:09
af Kristján
http://www.tomshardware.com/answers/id- ... e-124.html

Hérna er einn með 124 bsod og það virðist vera lausn þarna við þessu, þetta hefur eitthvað með yfirklukk að gera.

Re: Format, BSoD í BF3

Sent: Mið 02. Okt 2013 09:13
af playman
Þetta virðist bendla til driver vandamála.
Ég myndi líka skanna/stressa þessa helstu hluti GPU/RAM og CPU til þess að vera viss.

http://www.tomshardware.com/answers/id- ... e-124.html
http://www.sevenforums.com/bsod-help-su ... blems.html
http://www.sevenforums.com/bsod-help-su ... 3-a-4.html