16gb usb lykill hleypir ekki 4gb file inná sig?

Skjámynd

Höfundur
demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1247
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 64
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

16gb usb lykill hleypir ekki 4gb file inná sig?

Pósturaf demaNtur » Þri 01. Okt 2013 17:28

wat.png
wat.png (168.66 KiB) Skoðað 1038 sinnum


Hér sjáiði allt.. Hvað er í gangi hérna og afhverju fer fileinn ekki inná?!

Var að kaupa mér 250gb samsung evo og ætla að formatta hann!



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 16gb usb lykill hleypir ekki 4gb file inná sig?

Pósturaf Yawnk » Þri 01. Okt 2013 17:30

demaNtur skrifaði:
wat.png


Hér sjáiði allt.. Hvað er í gangi hérna og afhverju fer fileinn ekki inná?!

Var að kaupa mér 250gb samsung evo og ætla að formatta hann!

Hidden files?
Hægri klikkaðu á diskinn í My Computer og gerðu format þar á usb lykilinn



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 16gb usb lykill hleypir ekki 4gb file inná sig?

Pósturaf Viktor » Þri 01. Okt 2013 17:31

Síðast breytt af Viktor á Þri 01. Okt 2013 17:32, breytt samtals 1 sinni.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1247
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 64
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: 16gb usb lykill hleypir ekki 4gb file inná sig?

Pósturaf demaNtur » Þri 01. Okt 2013 17:32

Yawnk skrifaði:
demaNtur skrifaði:
wat.png


Hér sjáiði allt.. Hvað er í gangi hérna og afhverju fer fileinn ekki inná?!

Var að kaupa mér 250gb samsung evo og ætla að formatta hann!

Hidden files?
Hægri klikkaðu á diskinn í My Computer og gerðu format þar á usb lykilinn


Engin hidden files, hvað á ég að formatta hann sem, FAT32?

*Er að fara boota af usb-inum og formatta í gegnum hann



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6318
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 445
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: 16gb usb lykill hleypir ekki 4gb file inná sig?

Pósturaf worghal » Þri 01. Okt 2013 17:32

FAT32 stadallinn hleypir ekki faelum staerri en 4gb inna sig, formatadu yfir i nfts


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: 16gb usb lykill hleypir ekki 4gb file inná sig?

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 01. Okt 2013 17:34

Ekki FAT32.

FAT32 filesystem er bundið við 2^32 - 1 bæti (~4GB) svo þú vilt formata hann sem NTFS.



Skjámynd

Höfundur
demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1247
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 64
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: 16gb usb lykill hleypir ekki 4gb file inná sig?

Pósturaf demaNtur » Þri 01. Okt 2013 17:34

worghal skrifaði:FAT32 stadallinn hleypir ekki faelum staerri en 4gb inna sig, formatadu yfir i nfts


Okei, og þá ætti ég að geta boot-að file-num og formattað SSD-inn er það ekki? Hef aldrei bootað af USB áður :droolboy



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: 16gb usb lykill hleypir ekki 4gb file inná sig?

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 01. Okt 2013 17:36

Ef þú ætlar að installa Windows af þessum lykli þá er ekki bara nóg að copya .iso inn á lykilinn. Það þarf að unpacka .iso fælnum og gera lykilinn bootable.

Einfaldasta leiðin er að sækja Windows 7 USB creator eða hvað sem það hét.



Skjámynd

Output
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 16gb usb lykill hleypir ekki 4gb file inná sig?

Pósturaf Output » Þri 01. Okt 2013 17:41

Ég vanalega nota rufus til að gera bootable USB.

http://rufus.akeo.ie/



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 16gb usb lykill hleypir ekki 4gb file inná sig?

Pósturaf Viktor » Þri 01. Okt 2013 17:43

KermitTheFrog skrifaði:Ef þú ætlar að installa Windows af þessum lykli þá er ekki bara nóg að copya .iso inn á lykilinn. Það þarf að unpacka .iso fælnum og gera lykilinn bootable.

Einfaldasta leiðin er að sækja Windows 7 USB creator eða hvað sem það hét.


Windows Download Tool heitir tólið til að búa til bootable USB úr ISO.

Ef þú nennir að unpacka ISO, t.d. með 7z, þá geturðu notað WinToFlash.

Hér eru svo lögleg release af Win7:

http://www.w7forums.com/threads/officia ... ads.12325/


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1247
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 64
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: 16gb usb lykill hleypir ekki 4gb file inná sig?

Pósturaf demaNtur » Þri 01. Okt 2013 17:48

http://www.wintobootic.com/

Ég náði bara í þetta, ætli það dugi ekki :) 92% búið að gera bootable USB :]



Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: 16gb usb lykill hleypir ekki 4gb file inná sig?

Pósturaf snaeji » Þri 01. Okt 2013 18:23

http://download.cnet.com/Windows-7-USB-DVD-Download-Tool/3000-18513_4-10972600.html

Alltaf notað þetta og virkað 100%

Windows 7 usb/dvd download tool




playman
Vaktari
Póstar: 2000
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 72
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: 16gb usb lykill hleypir ekki 4gb file inná sig?

Pósturaf playman » Þri 01. Okt 2013 20:24

hefðir ekki þurft að breyta í NTFS ;)


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9