Síða 1 af 1

Straumbreytir fyrir Macbook 'sprakk'

Sent: Mán 30. Sep 2013 16:35
af AronBjörns
Var að selja náunga vél og straumbreytirinn 'sprakk' að hans sögn, kom einhver hvellur og nú virkar hann ekki.

Þetta var nánast ný vél, hvað getur valdið þessu? Hafið þið heyrt um eitthvað eins?

Mér finnst ólíklegt að þetta hafi verið straumbreytirinn því ég var búinn að vera að nota hann í mánuð.

Getur verið að þetta hafi verið eitthvað léleg leiðni í innstungunni eða eitthvað álíka.

Takk! :)

Re: Straumbreytir fyrir Macbook 'sprakk'

Sent: Mán 30. Sep 2013 16:47
af playman
Pott þétt þéttir sem að sprakk í honum, ef að hann hefur hitnað of mikið þá getur þetta skéð, t.d. ef straumbreytirinn er uppí rúmi eða undir fötum.

Re: Straumbreytir fyrir Macbook 'sprakk'

Sent: Mán 30. Sep 2013 18:37
af methylman
Svona lagað getur skeð bara hvenær sem er ekkert við því að gera eitthver galli í tækinu.

Re: Straumbreytir fyrir Macbook 'sprakk'

Sent: Mán 30. Sep 2013 18:45
af Vignirorn13
playman skrifaði:Pott þétt þéttir sem að sprakk í honum, ef að hann hefur hitnað of mikið þá getur þetta skéð, t.d. ef straumbreytirinn er uppí rúmi eða undir fötum.

Ég hef heyrt um svona þegar straumbreytirinn var undir sæng í rúmmi og hætti að virka.

Re: Straumbreytir fyrir Macbook 'sprakk'

Sent: Mán 30. Sep 2013 19:04
af playman
Vignirorn13 skrifaði:
playman skrifaði:Pott þétt þéttir sem að sprakk í honum, ef að hann hefur hitnað of mikið þá getur þetta skéð, t.d. ef straumbreytirinn er uppí rúmi eða undir fötum.

Ég hef heyrt um svona þegar straumbreytirinn var undir sæng í rúmmi og hætti að virka.

Já það alveg steindrepur þá, og ef að þeir deyja ekki þá eiga þeir góða möguleika á að koma af stað bruna.

Re: Straumbreytir fyrir Macbook 'sprakk'

Sent: Mán 30. Sep 2013 21:13
af AronBjörns
Takk fyrir upplýsingarnar!