Síða 1 af 1

Skjáir fyrir framan fundarherbergi

Sent: Fös 27. Sep 2013 14:20
af gardarsig08
Ég var að velta fyrir mér hvort að einhver hérna viti um einhvern góðan hugbúnað og vélbúnað sem tengist Outlook til þess að birta dagskrá dagsins fyrir framan fundarherbergi.
Við erum með 4 fundarherbergi og spurninginn er hvort eigi að vera með 1 skjá með dagskrá dagsins eða hvort að það þurfi 4 skjái/ipad með dagskrá dagsins fyrir framan hvert fundarherbergi.

Ég er samt eiginlega mest að velta fyrir mér hvaða hugbúnað er best að nota í þetta?

Re: Skjáir fyrir framan fundarherbergi

Sent: Fös 27. Sep 2013 15:27
af tlord
raspberry pi + python

Re: Skjáir fyrir framan fundarherbergi

Sent: Fös 27. Sep 2013 15:28
af Daz
tlord skrifaði:raspberry pi + python


Leysir hvorki birtingarpælinguna, né tenginguna við Outlook.

væri ekki hægt að gera þetta með einhverju þekktu android appi? Ódýrari tölva en ipad ef þetta er eina hlutverkið sem hún fær.

Re: Skjáir fyrir framan fundarherbergi

Sent: Fös 27. Sep 2013 15:31
af tlord
Daz skrifaði:
tlord skrifaði:raspberry pi + python


Leysir hvorki birtingarpælinguna, né tenginguna við Outlook.

væri ekki hægt að gera þetta með einhverju þekktu android appi? Ódýrari tölva en ipad ef þetta er eina hlutverkið sem hún fær.


imaplib + tkinter/pygtk