Síða 1 af 1
Er þetta góð kaup ??
Sent: Lau 25. Sep 2004 15:47
af gutti
Abit AA8-3rd Eye, Intel 925X, LGA 775, 4xDual DDR2 533MHz
PCI Express, Gigabit LAN, S-ATA Raid, IEEE1394, 7.1
Intel P4 540 3.2 GHz Prescott 1MB cache 800MHz FSB
Socket 775, Hyper-Threading
Corsair ValueSelect 512MB DDR2 533MHz
PC2-4200, 240pin, CL4, Lífstíðarábyrgð
Abit Siluro RX600Pro 256MB DDR, PCI Express, DVI, TV-out

Er spá fá mér þetta kostar 92 þús en fæ á 54 þús þegar hitt er tekið uppí Hvering líst ykkur á þetta

Sent: Lau 25. Sep 2004 15:51
af fallen
Í hvað ætlarðu að nota þetta ?
Sent: Lau 25. Sep 2004 18:14
af axyne
ég tæki frekar x700 pro skjákort, nýkomið og er töluvert öflugra en x600.
sjá hér
Sent: Lau 25. Sep 2004 23:52
af gnarr
Snilld! z700xt er að skora talsvert hærra en 9800xt.
Sent: Sun 26. Sep 2004 00:30
af gutti
hi Fallen
ég er bara sko leikjafíkill og langar að uppfæra plús að skjákort mitt er verða of gamall. 2 ára líka ða reyna overclock örran og skjákort líka

Sent: Sun 26. Sep 2004 03:15
af fallen
Ef þú ætlar bara að spila leiki þá myndi ég frekar skella mér á AMD64 uppfærslu.
Sent: Sun 26. Sep 2004 13:51
af viddi
Skella sér á AMD64 það er stálið
ps. 500 bréfið mitt

Sent: Mán 27. Sep 2004 08:16
af gnarr
AMD64 + skjákort sem er betra en x600. x700, 6600, x800 eða 6800.
Sent: Fim 07. Okt 2004 00:14
af gutti
jæja þá ég er búin að kaupa intel pakkan en smá forvitni ég lét vin minn að setja saman tölvuna er með Socket 775 intel.Hvað er eðilegt rpm á örran hann er í 4200 til 4600 í snúning rpm

Sent: Fim 07. Okt 2004 00:30
af gumol
Bara til að hafa það á hreinu þá snýst örgjörvinn ekkert heldur örgjörvaviftan
Er þetta retail vifta?
Sent: Fim 07. Okt 2004 00:38
af gutti
já plús´mér finnst að heyra meira í viftuna en eðilegt eða mar.Kannski vanur að heyra ekkert mar er að notaði heasink á gamla móðurborði 478

Sent: Fim 07. Okt 2004 02:38
af fallen
gutti skrifaði:jæja þá ég er búin að kaupa intel pakkan
Why did we bother.
Sent: Fim 07. Okt 2004 09:14
af gnarr
tókstu kanski x600.. eða jafnvel fx5300 með snúnings örgjörfanum?
Sent: Fim 07. Okt 2004 12:30
af Stebbi_Johannsson
gnarr skrifaði:tókstu kanski x600.. eða jafnvel fx5300 með snúnings örgjörfanum?
HAHA!

Sent: Fim 07. Okt 2004 15:06
af gutti
Nei er með x600 xt

Sent: Fim 07. Okt 2004 15:37
af CraZy
gnarr skrifaði:tókstu kanski x600.. eða jafnvel fx5300 með snúnings örgjörfanum?
hahaha

Sent: Fim 07. Okt 2004 22:00
af Birkir
Fórstu semsagt ekki eftir neinu af því sem menn voru að segja við þig? Af hverju varstu þá að biðja um álit?

Sent: Sun 10. Okt 2004 11:20
af Hlynzi
RPM er dáldið rosalegt ha.. Mér tókst á koma Fíat bifreiðinni sem við eigum hérna heima (Marea Weekend, 103 bhp, 1600 cc vél) uppí 7000 og hann tók aflið af mér enda ég kominn vel inná redline, sem byrjar í 6500 og mælirinn endar í 8000 rpm.
En já, viftur geta verið á 1000 rpm og þessvegna uppúr. Ég var einusinni með 5000 rpm viftu sem var svo hávær að enginn nennti að hlusta.
Sent: Sun 10. Okt 2004 18:01
af Haffi
Hlynur kallinn halda sig við subjectið

Sent: Mið 13. Okt 2004 19:51
af Hlynzi
Haffi skrifaði:Hlynur kallinn halda sig við subjectið

Er þetta Haffi ökunýðingur á ssk Bimmanum, 5 línu E34 með geðveikum felgum ?
Sent: Sun 17. Okt 2004 19:08
af hahallur
Þetta er mjög fínnt
Fáðu þér bara betra skjákort.
Sent: Mán 18. Okt 2004 21:20
af gutti
Ég er búin að versla mér þetta og x600 xt kortið

Og þakka fyrir svörinn
