Síða 1 af 1

MSI / Gigabyte GTX770 TF/OC?

Sent: Mið 25. Sep 2013 19:02
af Stebbieff
Er búinn að ákveða að splæsa í nýtt skjákort og langaði að spyrja hver er munurinn að ég kaupi MSI eða Gigabyte?
Og hver er munurinn á TF og OC?

Re: MSI / Gigabyte GTX770 TF/OC?

Sent: Mið 25. Sep 2013 22:18
af rickyhien
http://www.youtube.com/watch?v=PRy1I5Wto54
TF er TwinFrozr (nafnið á kælingunni frá MSI)
OC er Overclocked...bæði kortin eru OC