Loksins uppfærsla á iMac en þær komu "silent" í dag.
Verðin verða þau sömu og áður en meira mun fást fyrir peningin.
Það sem hefur verið uppfært:
Skjákort:
660M 512MB verður 755M 1GB
675MX 1GB verður 775M 2GB
680MX 2GB verður 780M 4GB
Örgjörvar:
Haswell örgjörvinn tekur við.
2.9GHz verður 3.2GHz (i5)
3.2GHz verður 3.4GHz (i5)
3.4GHz verður 3.5GHz (i7)
Nýtt wi-fi kort 802.11ac.
Hraðar PCIe flash SSD.
1TB SSD verður valmöguleiki.
Kannski er eitthvað meira sem þeir hafa uppfært, en þetta er það sem ég sé við fyrst sýn.
epli.is eru ekki búnir að uppfæra síðuna sína, gömlu modelin eru ennþá þar, læt því official apple linkinn fylgja með.
http://store.apple.com/us/mac/family/imac
http://www.epli.is/mac/imac.html
iMac 27" late 2013 silent upgrade
-
GuðjónR
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: iMac 27" late 2013 silent upgrade
appel skrifaði:Hvað kostar þetta? Eina milljón?
Nei, frá 350k með hágæða 27" skjá, lyklaborði og mús.
-
Vignirorn13
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: iMac 27" late 2013 silent upgrade
appel skrifaði:Hvað kostar þetta? Eina milljón?
Hahah, ég held verðið verði ekkert svakalega langt frá því verði..
-
vikingbay
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: iMac 27" late 2013 silent upgrade
og ég vill fara að sjá myndir þar sem einhvern moddar þennan MacPro kassa!
-
GuðjónR
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: iMac 27" late 2013 silent upgrade
Tiger skrifaði:Ég vill fara að sjá verð og loka specs á MacPro!!!
Það hlýtur að fara að detta inn, er ekki önnur Apple kynning í kringum 15. október?
Ætla að giska á að hún verið á 750k út úr búð hérna heima.