hljóð í ruglinu...

Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

hljóð í ruglinu...

Pósturaf mercury » Lau 21. Sep 2013 00:57

Þegar ég kom heim í kvöld og fór í leik þá tek ég eftir því að hljóðið er útúr sinc. sum hljóð heirast nokkuð eðlilega önnur eins og maður sér í "helli" eða einhvað álíka.
búinn að prufa að tengja við back io og einnig g510 plugs. breytir engu. meira að segja prufaði að formata. búinn að prufa önnur headphones einnig. alveg sama sagan...
einhverjar hugmyndir?
eina sem mig dettur í hug er virus á datadisk ? virðist ekki vera.
ef ég breyti í mono þá virðast hljóðin batna en eru mjöög lág.
ég veit ekki hvað þetta getur verið :o
eins og söngur komi inn of seint og er out of sinc og já ekki í réttum tónum. tónlistin er alls ekki fullkomin...
einnig vantar svo gott sem allan bassa.
er 90~ viss um hardware failure. kemur nokkuð annað til greina en móðurborð ?
hahh þetta er sennilega það furðulegasta sem ég hef lent í þegar kemur að tölvuveseni... þegar ég færi milli usb porta þá hækkar og lækkar hljóðstyrkurinn hljómgæðin eru einnig misjöfn en alltaf vantar allan bassa. kemur ekki hljóð fyrr en í um 200hz og deyr í um 15000hz. fer að hallast að því að móðurborðið sé að byrja að gefa sig.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8736
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1403
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hljóð í ruglinu...

Pósturaf rapport » Lau 21. Sep 2013 02:47

Það var einn á Teamspeak með mér í kvöld frá Hollandi og hannhljómaði svona, sama hvað hann reyndi og svo komst það í lag seinnipart kvölds.

Allir aðrir heyrðu þetta eins sama hvaðan þeir voru en það var eins og þetta væri netið hjá honum, þetta var svolítið freaky.



Skjámynd

Höfundur
mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: hljóð í ruglinu...

Pósturaf mercury » Lau 21. Sep 2013 09:59

þetta er allt hljóð hjá mér. alveg sama hvernig fæll það er.