Hvaða mining rigs eru í boði?


Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Hvaða mining rigs eru í boði?

Pósturaf playman » Þri 17. Sep 2013 12:48

Eru það bara Butterfly labs sem eru að framleiða mining rigs, eða eru einhverjir aðrir
í þessum geira líka?


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9


angelic0-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Fös 26. Ágú 2011 20:04
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða mining rigs eru í boði?

Pósturaf angelic0- » Þri 17. Sep 2013 14:23

er einnig forvitinn um þetta


ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU


Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða mining rigs eru í boði?

Pósturaf playman » Mið 18. Sep 2013 10:56

Einginn með puttan á púlsinum?


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9


benediktkr
Ofur-Nörd
Póstar: 279
Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 20:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða mining rigs eru í boði?

Pósturaf benediktkr » Mið 18. Sep 2013 11:26

Avalon hafa líka framleitt ASIC vélar fyrir Bitcoin mining. Þeir hafa shippað tveimur batches. Svo hafa það poppað upp margir aðrir líka sem eru að selja ASIC, en fæstir hafa shippað ennþá (en hafa fengið peninga).




Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða mining rigs eru í boði?

Pósturaf playman » Mið 18. Sep 2013 12:12

Semsagt það eru eingir að fá vélar afhentar?
Eins og mér skylst þá eru BFL að skíta á sig, og hef heyrt af öðrum sem að bara tóku peninga og stungu af, eða
eru að reyna að endurgreiða.

Maður hefur alveg áhuga á að skoða þetta, en þetta er allt saman eitthvað svo loðið og í lausu lofti að maður
bara hreynlega treystir þessu ekki.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1752
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða mining rigs eru í boði?

Pósturaf Kristján » Mið 18. Sep 2013 12:23

bara forvitni.

ef maður er með eina vél sem er að gera þetta bitcoin mining, hvað eru menn að fá útúr þessu?



Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða mining rigs eru í boði?

Pósturaf hjalti8 » Mið 18. Sep 2013 15:23

Kristján skrifaði:bara forvitni.

ef maður er með eina vél sem er að gera þetta bitcoin mining, hvað eru menn að fá útúr þessu?


hérna er reiknivél: http://dustcoin.com/mining

hd7970/7950 kort ná í kringum(fer eftir klukkuhraða) 600MH/s fyrir SHA256(bitcoin ofl) og 600kH/s fyrir scrypt(litecoin,feathercoin ofl)

Síðan eru til sérhæfðar vélar fyrir SHA256 sem eru búnar að gera skjákortin úreld t.d.: https://products.butterflylabs.com/

En það eru ekki til neinar vélar fyrir scrypt svo að skjákortin eru best þar. Svo að allir sem eru að mine-a með skjákortum mine-a litecoin eða feathercoin