Uppfærsla: ráðleggingar með powersupply
Sent: Sun 15. Sep 2013 16:58
Sælir piltar og stúlkur
Ég er að taka uppfærslu og mun nota vélina í létta leiki og enga þunga vinnslu (engin mynd eða hljóðvinnsla).
Spurningin mín er sú að ég ætla að skella mér á
AMD Piledriver X8 FX-8350 4.0GHz Black (fanboy)
ASRock 990FX Extreme4 ATX AMD AM3+ móðurborð
Corsair 1600MHz 8GB (2x4GB) Vengeance (byrja á 8gb)
Er með glatað skjákort sem notar lítið rafmagn (AMD Radeon 7750 1GB DDR5)en það verður næsta uppfærsla (nær jólum)
Og er að spá í hvað er ásættanlegt powersupply? Er rétt utan budgets eins og er og tími ekki meira í bili.
Er 600W Corsair CX600 V2 aflgjafi nógu öflugt ef ég er ekki að fara í overclockið strax eða er sniðugra að fara í 750+ strax?
Öll aðstoð vel þegin
Ég er að taka uppfærslu og mun nota vélina í létta leiki og enga þunga vinnslu (engin mynd eða hljóðvinnsla).
Spurningin mín er sú að ég ætla að skella mér á
AMD Piledriver X8 FX-8350 4.0GHz Black (fanboy)
ASRock 990FX Extreme4 ATX AMD AM3+ móðurborð
Corsair 1600MHz 8GB (2x4GB) Vengeance (byrja á 8gb)
Er með glatað skjákort sem notar lítið rafmagn (AMD Radeon 7750 1GB DDR5)en það verður næsta uppfærsla (nær jólum)
Og er að spá í hvað er ásættanlegt powersupply? Er rétt utan budgets eins og er og tími ekki meira í bili.
Er 600W Corsair CX600 V2 aflgjafi nógu öflugt ef ég er ekki að fara í overclockið strax eða er sniðugra að fara í 750+ strax?
Öll aðstoð vel þegin