Tveir mismunandi SSD diskar í Raid 0
Sent: Fim 12. Sep 2013 20:14
Var að spá hvort það hefði einhver áhrif ef ég er með tvo mismunandi ssd diska sem eru af sömu stærð í raid 0
Um er að ræða samsung 830 og Samsung 840 evo?
Um er að ræða samsung 830 og Samsung 840 evo?