Síða 1 af 1

Tveir mismunandi SSD diskar í Raid 0

Sent: Fim 12. Sep 2013 20:14
af Aromat
Var að spá hvort það hefði einhver áhrif ef ég er með tvo mismunandi ssd diska sem eru af sömu stærð í raid 0
Um er að ræða samsung 830 og Samsung 840 evo?

Re: Tveir mismunandi SSD diskar í Raid 0

Sent: Fim 12. Sep 2013 23:06
af gardar
Skiptir engu máli, mun virka fínt :)

Re: Tveir mismunandi SSD diskar í Raid 0

Sent: Fim 12. Sep 2013 23:24
af Aromat
Takk :D

Re: Tveir mismunandi SSD diskar í Raid 0

Sent: Fim 12. Sep 2013 23:44
af Klemmi
Myndi halda að hraðinn takmarkist þó við "hægari" diskinn, þar sem RAID 0 stílar inn á að skipta gögnunum eftir fyrirfram ákveðinni byte-stærð á hvorn diskinn.

S.s. fræðilega séð ættirðu að fá tvöfaldan hraða á við hægari diskinn þó þú fáir varla svoleiðis afköst í praktík.

En með 2x hraða diska að þá ætti þetta ekki að skipta þig nokkru máli :)