Síða 1 af 1

Færa tónlist af Ipodinum mínum yfir á Tölvuna

Sent: Mán 09. Sep 2013 00:20
af Thormaster1337
Mér langar að færa tónlistina mína yfir á tölvuna
hvaða forrit ætti ég að nota til að færa þetta safn yfir :-k

Þetta er Ipod Classic 160gb btw..

Notaði idump og það finnur ekki ipodinn :thumbsd

Re: Færa tónlist af Ipodinum mínum yfir á Tölvuna

Sent: Mán 09. Sep 2013 00:29
af AntiTrust
Winamp með iPod plugin getur þetta, held ég alveg örugglega.

Re: Færa tónlist af Ipodinum mínum yfir á Tölvuna

Sent: Mán 09. Sep 2013 01:14
af Thormaster1337
AntiTrust skrifaði:Winamp með iPod plugin getur þetta, held ég alveg örugglega.


Oki takk kærlega ég prufa þetta :D