Færa tónlist af Ipodinum mínum yfir á Tölvuna
Sent: Mán 09. Sep 2013 00:20
Mér langar að færa tónlistina mína yfir á tölvuna
hvaða forrit ætti ég að nota til að færa þetta safn yfir
Þetta er Ipod Classic 160gb btw..
Notaði idump og það finnur ekki ipodinn
hvaða forrit ætti ég að nota til að færa þetta safn yfir
Þetta er Ipod Classic 160gb btw..
Notaði idump og það finnur ekki ipodinn