Verðmat á Samsung SyncMaster 2343?


Höfundur
stjani11
has spoken...
Póstar: 193
Skráði sig: Lau 29. Jan 2011 13:59
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Verðmat á Samsung SyncMaster 2343?

Pósturaf stjani11 » Fös 06. Sep 2013 20:59

Sælir

Getur einhver sagt mér hversu mikils virði samsung syncmaster 2343 er í dag? Ég fékk hann held ég í kringum september 2011 svo hann er 2 ára núna. Ég held hann hafi kostað rétt rúmar 50000




Höfundur
stjani11
has spoken...
Póstar: 193
Skráði sig: Lau 29. Jan 2011 13:59
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Verðmat á Samsung SyncMaster 2343?

Pósturaf stjani11 » Lau 07. Sep 2013 12:09

enginn?




Höfundur
stjani11
has spoken...
Póstar: 193
Skráði sig: Lau 29. Jan 2011 13:59
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Verðmat á Samsung SyncMaster 2343?

Pósturaf stjani11 » Mið 11. Sep 2013 14:32

Jæja, er ekki talað um upphaflegt verð sinnum 0,7 og svo fellur þetta hvað mikið á ári? Þetta er þessi skjár btw http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6824001317 nema bara með alvöru stand og ekki glansandi en annars sömu speccar



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3813
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 141
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Verðmat á Samsung SyncMaster 2343?

Pósturaf Daz » Mið 11. Sep 2013 14:47

stjani11 skrifaði:Jæja, er ekki talað um upphaflegt verð sinnum 0,7 og svo fellur þetta hvað mikið á ári? Þetta er þessi skjár btw http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6824001317 nema bara með alvöru stand og ekki glansandi en annars sömu speccar


Þú getur miðað við núverandi verð * 0,7 (ekki upphaflegt verð). Eða þá verð á sambærilegri græju * 0,7. Það er fín þumalputtaregla, en fer svo bara eftir því hversu mikið einhver vill borga.